Vikan


Vikan - 27.12.1979, Blaðsíða 41

Vikan - 27.12.1979, Blaðsíða 41
Rauðrófusalat 3 epli, skorin i teninga 1 1/2 dl rauðrófur, skornar i teninga 2 1/2 dl sýrður rjómi, skyr eða majones Síldarréttur Skerið marineraða síld eða saltsíld í bita og sneiðið niður epli. Blandið því saman og leggið á salatblað, ef þið eigið, annars getið þið bara stráð þurrkuðu dilli, eða einhverju öðru góðu kryddi, yfir. Í sósuna er notað jógúrt eða rjómi, majones, engifer eða karrí, smávegis af sítrónusafa og ef til er dropi af koníaki. Þessu er blandað saman og síöan bragð- bætið þið eftir smekk. Pizza (fyrir fjóra) Botninn: 3 dl hveiti 25 g ger 1/2 tsk. salt 1 msk. smjör 1 dl volgt vatn Fyllingin: 1 lítil dós tómatmauk 6 tómatar 250 g ostur, rifinn 1 Dalapylsa 1/2 tsk. pizzakrydd eða oregano (kónga- krydd). Blandið saman hveitinu og saltinu. Hrærið gerið í volgu vatni þar til það leysist upp. Blandið því saman við hveitið og hnoðið, bætið síðan smjörinu viö. Látið deigið lyfta sér undir plasti 1 20 mín. Fletjið þá deigið út í kringlótta eða ferhyrnda köku og leggið á bökunar- plötuna. Bakist t 20 mín. við 225°C. Þegar botninn er bakaður smyrjið hann með tómatpúrru, raðið tómatsneiðunum og pylsunni á hann, stráið kryddinu yfir og að siðustu ostinum. Pizzan er tilbúin þegar osturinn er bráðinn. Sem fyllingu má einnig nota grænmeti, kjöt og allt það sem til er á heimilinu. Shish Kebob á teini (fyrir sex) 2 kg (tæp) af lambakjöti eða nautakjöti, skorið í teninga. 1/2 bolli hvítvín 1 laukur (saxaður) 1/4 bolli af matarolíu. 1 msk. salt 1 msk. pipar 2 rif hvitlaukur saxaður 1 tsk. rosmary 1 tsk. blóðberg 1 tsk. oregano 1 tsk. kúmen 1 tsk. allrahanda 3 tómatar, skornir í bita 2 stk. græn paprika, skorin í bita 3 laukar, skornir i bita Látið kjötið liggja í blöndu af víninu, saxaða lauknum, olíunni og kryddinu yfir nótt (í 12 tíma). Þræðið síðan kjötið, tómatana, paprikuna og laukinn á grillteina. Steikið kjötið eftir smekk hvers og eins. 52. tbl. Vikan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.