Alþýðublaðið - 23.02.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.02.1923, Blaðsíða 1
Gefíd út af JklpýöxxíloUlEnum 1923 Föstudaginn 23«. febrúar. 43. tölublað. Ofdfr.t í >Leiðréttingu< Jóns Berg- sveinssonar á öðrum stað hér í blaðinu er >talsvert umhugsun- arefnu ekki síður en í æfintýr- um Andersens, þótt undarlegt sé — og líklega óviljandi, Hann minnist þar á, að >Iux- ustklefar séu of dýrt farrými fyrir þá, sem fara með ströndum fram tilog frá atvinnu, og telur hentugt, að , fyrir þá sé haft svo kallað >þriðja farrýmu. Eitthvað talar hann líka um íeynslu annara þjóða í sambandi við þettta. En námáspyrja: Fyrir hverja eru >Iuxus<-klefar ekki of dýrir, ef þeir eru of dýrir tyrir þá, sem framleiða auð þjóðarinnar, verkamenn og sjómenn? Svarið hlýtur að falla á þá leið, að þá séu þeir of dýrír yfirleitt, því að hver sem lætur af hendi borgun fyrir þá; tekur hana at þeim auði, sem þessir menn hafa framléitt, hvaða leið sem hún er komin í þeirra hendur. Fyrir >luxus<-klefana verða verkamennirnir að borga hvort sem er. IÞeirra vegná meðal annars fá þeir of lítið kaup fyrir vinnu sína. Þeirra vegna verður að búa til ódýr* >þriðju farrými* handa þeim mönnum, sem fram- leiða auðæfi þjóðarinnar, — þegar þeir eru ekki útilokaðir frá því Jíka. Svo er annað. Ef einhverjum er nauðsynlegt að ferðast í >lux- us<-klefa, er það þá ekki öllum nauðsynlegt? Og ef það er rétt, að einhverjir ferðist í >þriðja farrými< -— við >lestina< vill Jón Bergsvetnsson nú ekki kann- ast, þótt hún sé >ódýrust<( — e,r þá ekki rétt, að allir geri það? Érlenda reynslan, sem J. B. talar um, er ekkert annað en ósiðnr, og tal hans ura >bygg- ingu< skoðunar sinnar á hennt Innilegt þakklœtl fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarfðr Hallgríms Kristinssonar> Aðstand endur. Kirkjuhljðoleikar verða haldnir í dómkirkjunni í kvöld, föstudaginn 23. þ. m. kl. 8^/2 síðdegis. Blandað kór (6cj manna) syngur undir stjórn Páls ísóltssonar. — Orgel: Páll ísólfsson. Prógram: Bach, Hándel, Brahms, Dvorrak, Reger. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun ísa- fóldar og Sigfúsar Eymundssonar og f Good- templaráhúsinu ef,tir kl. 7. er að eins þvaður, sem ekki styðst við annað en hroka ó- heflaðs sjálfbirgings, sem gleðst við þá hugsun að fá færi á að auka sýnilega á bilið milli sín og — >dónanna<, eins og sumir kalla verkalýðinn, þegar hann hefir verið sviftur getunni til þess að vera þokkalega til fara. Hið eina rétta í þessum efn- um sem öðrum er það, að öll- um sé gert jafnhátt undir höfði nema þeim, sem sjákir eru eða á annan hátt líkan þurfa sér> sttikrar aðhlynningar við. Þess vegna er sú ráðábreytni, sem J. ,B. telur til bóta, blátt áfram til skammar. Það er alls ekki sam- boðið siðaðri þjóð að gera upp £ milli manna um farkost á skipi, sem ríkið hefir til mann- flutninga, og það ætti ekki einu sinni að leyta slíkt á skipum einstaklinga heldur. Verkamaður sem ferðast til vinnu sinnar eða frá henni, á heimtingu á að fá svo mikið fyrir hana, að það sé honum ekki >of dýrt< að njóta sama farkostar og hver.annar, sem ef til viH er að slæpast við að eyða arðinum af vinnu hans í >luxus<-klefa. Slík sundurgerð sem þessi vistarveru-flokkun, sem J. B. hefir orðið svo hrifinn af þegar á fyrstú árum forset^idóms síns, er blátt áfram hneyksli og alveg jafn-svfvirðileg, þótt hún tíðkisf um allan heim, — ekkert annsð en villimannlegur ruddaskapur, sem gengur í berhögg við jafn- aðarhugsjónir beztu manna for- tíðar og samtíðar, — þá hug- sjón, sem hið spaka skáld hefir íklætt þessum orðum: >Alt ská\ frjálst. Alt skal jaínt. Réttan skerf sinn og skamt á hvert skaparans barn alt frá vöggu að gröf.< Itós'HÖiigiirfnn í Dómkirkjunni f gærkveldi fékk svo góða að- sókn að verðleikum, að kirkjan var troðfull. Var þó fjöldi úti fyrir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.