Vikan


Vikan - 22.05.1980, Blaðsíða 35

Vikan - 22.05.1980, Blaðsíða 35
SAMANSOÐINN MEDISTER PYLSUR ► PYLSURÉTTUR < PYLSUSALAT . MEÐBACON 1 laukur 3 msk. smjör Vi tsk. salvia 6-8 pylsur 1 pk. soðið spaghetti 1 ds. grænar baunir Rifinn ostur steinselja hvítlauksalt. Skerið lauk smáttog látið hann krauma í smjöri á pönnu, bætið út í salvia og hvítlauksalti. Skerið pylsurnar í bita og brúnið þær í smjörinu. Skerið spag- hettíið í minni ræmur og bætið út í ásamt grænu baununum. Hitið allt saman og bragðbætið með salti. Bætið út í að síðustu rifnum osti og klipptri steinselju. v/i V/i 2 1 2 Vi-Í 1 dl. makkarónur ostur reykt pylsa söxuð gúrka sýrður rjómi olíusósa salt — pipar salathöfuð Sjóðið makkarónurnar, kælið. Skerið ost, pylsu og gúrku í teninga. Blandið sýrða rjómanum og olíusós- unni. Blandið makkarónunum, pylsunum, ostinum og gúrkunni saman við. Bragðbætið m/salti og pipar. Klæðið skálina innan með salatblöðum og hellið salatinu í. gyðju GRÆNMETI 300 g 1 í 3-4 msk. sósa: V/2 dl. ltsk. reykt pylsa laukur græn paprika steinselja eða karsi sýrður rjómi rifin piparrót pipar. MÁTARPYLSUR r BÚRPYLSA DALAPYLSA GRYLLPYLSA KINDABJÚGU KJÖTBÚÐINGUR MEDISTER PYLSA SOÐIN ÓÐALSPYLSA PAPRIKUP\TSA REYKT MEDISTER TRÖLLABJÚGU VÍNARPYLSA 8 Goða vínarpylsur 8 sneiðar Goða bacon 8 lengjur ostræmur sinnep. karry tómatsósa Pylsurnar skornar eftir endilöngu (ekki í gegn) karry, sinnep og tómatsósa látið í sárið, síðan osturinn. Baconsneiðunum vafið utan um pyls- urnar og fest með tannstöngli í báða enda, pylsurnar eru ristaðar þar til baconið er steikt. Kartöflusalat eða ristað brauð borið með. Einnig er gott að setja saxaðan lauk með í sárið. LITAREFNI í MÁTVELUM V efni Við framleiðslu á Goða-vörum eru engin litarefni leyfð. Viðskiptavinir Kjötiðnaðarstöðvarinn- ar spyrja oft, af hverju þeir geti ekki fengið bæði litaðar og ólitaðar vínar- pylsur eða af hverju farsið sé gráleitt. Forráðamenn fyrir Goða-vörur telja litarefni ónauðsynleg og oft beinlínis notuð til að blekkja neytendur. Litarefni breyta ekki bragði né heldur lengja þau geymsluþol vörunnar. Flest litarefni, sem notuð eru í kjötiðn- aði eru framandi efni og þessvegna óæskileg. Enda þótt enn sé ekki komin út íslenzk reglugerð um leyfileg auka- i í matvælum, hefur Kjötiðnaðar- stöð Sambandsins gengið á undan og bannað litarefni í framleiðslu vörum sínum. 21. tbl. Vikai. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.