Alþýðublaðið - 23.02.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.02.1923, Qupperneq 1
I 1923 Föstudaginn 23. febrúar. 43. tölubláð. Of dýrt. í »Leiðréttingu< Jóns Berg- sveinssonar á öðrum stað hér í blaðinu er »talsvert umhugsun- arefni< ekki síður en í æfintýr- um Andersens, þótt undarlegt sé — og líklega óviljandi, Hann minnist þar á, að »lux- us<klefar séu of dýrt farrými fyrir þá, sem fara með ströndum fram tilog frá atvinnu, og telur hentugt, að , fyrir þá sé haft svo kallað >þriðja farrými<. Eitthvað talar hann líka um reynslu annara þjóða í sambandi við þettta. En nú má spyrja: Fyrir hverja eru »Iuxus<-klefar ekki of dýrii, ef þeir eru of dýrir fyrir þá, sem framleiða auð þjóðarinnar, verkamenn og sjómenn? Svarið hlýtur að falla á þá leið, að þá séu þeir of dýrir yfirleitt, því að hver sem lætur af hendi borgun fyrir þá, tekur hana at þeim auði, sem þessir menn hafa framleitt, hvaða Ieið sem hún er komin í þeirra hendur. Fyrir »luxusr-klefana verða verkamennirnir að borga hvort sem er. Þeirra vegná meðal annars fá þeir ot lítið kaup fyrir vinnu sína. Þeirra vegna verður að búa til ódýr >þriðju farrými< handa þeim mönnum, sem fram- leiða auðæfi þjóðarinnar, — þegar þeir eru ekki útilokaðir frá því Jíka, Svo er annað. Ef einhverjum er nauðsynlegt að ferðast í »lux- us<-klefa, er það þá ekki öllum nauðsynlegt? Og ef það er rétt, að einhverjir ferðist f >þriðja farrými< — við >lestina< vill Jón Bergsveinsson nú ekki kann- ast, þótt hún sé »ódýrust<, — er þá ekki rétt, að allir geri það? Erlenda reynslan, sem J. B. talar um, er ekkert annað en ósiður, og tal hans um »bygg- ingu< skoðunar sinnar á henni Innilegt þakkleeti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför Hallgríms Kristinssonar. Aðstandendur. Kirkjuhljénleikar verða haldnir í dómkirkjunni i k V ö 1 d « föstudaginn 23. þ. m. kl. 8^/2 síðdegis. Blandað kór (óq manna) syngur undir stjórn Páls ísóltssonar. — Orgel; Páll ísólfsson. Prógram: Bach, Hándel, Brahms, Dvorrak, Reger. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun ísa- fóldar og Sigfúsar Eymundssonar og í Good- templaráhúsinu eftir kl. 7. er að eins þvaður, sem ekki styðst við annað en hroka ó- heflaðs sjálfbirgings, sem gleðst við þá hugsun að fá færi á að auka sýnilega á bilið milli sín og — »dónanna<, eins og sumir kalla verkalýðinn, þegar hann hefir verið sviftur getunni til þess að vera þokkalega til fara. Hið eina rétta f þessum efn- um sem öðrum er það, að öll- um sé gert jafnhátt undir höfði nema þeim, sem sjúkir eru eða á annan hátt líkan þurfa sér- stakrar aðhlynningar við. Þess vegna er sú ráðabreytni, sem J. B. telur til bóta, blátt áfram til skammar. Það er alls ekki sam- boðið siðaðri þjóð að gera upp £ milli manna um farkost á skipi, sem ríkið hefir til manu- flutninga, og það ætti ekki einu sinni að leyfa slíkt á skipum ejnstaklinga heldur. Verkamaður sem ferðast til vinnu sinnar eða frá henni, á heimtingu á áð fá svo mikið fyrir hana, að það sé honum ekki »of dýrt< að njóta sama farkostar og hver annar, sem ef til vill er að slæpast við að eyða arðinum af vinnu hans í »Iuxus<-klefa. Slík sundurgerð sem þessi vistarveru-flokkun, sem J. B. hefir orðið svo hrifinn af þegar á fyrstú árum forsetadóms síns, er blátt áfram hneyksli og alveg jafn-svfvirðileg, þótt hún tíðkisf um allan heim, — ekkert annvð en villimannlegur ruddaskapur, sem gengur f berhögg við jafn- aðarhugsjónir beztu manna for- tíðar og samtíðar, — þá hug- sjón, sem hið spaka skáld hefir ílclætt þessum orðum: »Alt skál frjálst. Alt skal jafnt. Réttan skerf sinn og skamt á hvert skaparans barn alt frá vöggu að gröf.< Eói'siingnrinn í Dómkirkjunni í gærkveldi fékk svo góða að- sókn að verðleikum, að kirkjan var troðfull. Var þó fjöldi úti fýrir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.