Vikan


Vikan - 06.11.1980, Síða 28

Vikan - 06.11.1980, Síða 28
Viðtal Vikunnar „Ég hef gert allan skrattann, eitt árið æfði ég lyftingar, og ég söng líka sem trúbadúr. Ég hafði aldrei komið nálægt rokki, ég ætlaði að fara að kaupa íbúð þegar ég tók ákvörðun um að rokka. Ég er hættur að starfa sem farandverkamaður, vinn að fullu við tónlistina. Ég er ekkert að þykjast vera farandverka- maður lengur. Ég tek siðferði lega afstöðu með farandverka- fólki en það væri hræsni að kýla á það,” segir Bubbi Morthens, einn af Utangarðsmönnum. ísbjarnarblús varð til þannig AtómstyijöM, poppstjömur ... og restin bara rokk og fjör Vikan tekur Utangarðsmenn tali um efni nýju plötunnar, lífsviðhorf, unglinga, farandverkafólk og fleira. að Bubbi, Danni og Mikki voru að vinna saman í Kassagerðinni — þeir kynntust þar. Bubba hafði lengi langað til að setja það sem hann hafði verið að semja á skífu. Þeir bræðurnir fóru svo til Bandaríkjanna og þegar þeir komu aftur var Bubbi að byrja á ísbjarnarblús. Bubbi segir að hinir í Utan- garðsmönnum eigi eins mikið í plötunni ísbjarnarblús og hann. Danni og Mikki sáu til dæmis um allar útsetningar á rokkinu. Upp úr þessari samvinnu urðu Utangarðsmenn til. Bubbi Morthens leggur

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.