Vikan


Vikan - 15.01.1981, Blaðsíða 23

Vikan - 15.01.1981, Blaðsíða 23
VIKUNNAR & DAGBLAÐSINS1980 Ennþá einu sinni taka Vikan og Dagblaöid höndum saman um Vinsældaval og Stjönumessu. Blöðin tvö hafa starfað saman á þessum vettvangi fjögur siðustu ár með góðum árangri. Atkvæðagreiðsla í Vinsældavalinu er þegar hafin hjá Dagblaðinu. Hér á siðunni birtist fyrsti Vikuseðill- inn. Annar verður í næstu Viku og sá þriðji 29. janúar. Viö útfyllingu seðilsins gilda fáar reglur og smáar. Seðillinn er jafngildur. hvort sem eitt nafn er ritað á hann eða hann allur fylltur út. Ef nafn. aldur og heimilisfang þátttakandans vantar hins vegar. skoðast seðillinn ógildur. Skilafrestur atkvæðaseðla er til I. febrúar. Þá hefst talning og útreikningakr á stigum. Úrslitin verða siðan kynnt á Stjörnumessu blaðanna á Hótelo Sögu fimmtudaginn 12. febrúar. Væntanlega verður einnig hægt aðskýra frá þeim i Næstu Viku á eftir. Áhugi á þessu Vinsældavali hefur verið mikill á undanförnum árum. Ekki er ástæða til að ætla annað en að hann verði með besta móti að þessu sinni og þátttaka i atkvæðagreiðslunni sömuleiðiæs. Lifandi tónlist hefur átt vaxandi velgengni að fagna á siðasta ári. Nýjar hljómsveitir hafa skotið upp kollinum og þær eldri margar starfað af krafti. Gamalt kjörorð Vinsældavalsins ..Lengi lifi lifandi tónlist" virðist þvi svosannarlega hafa ræst. LokaatrlOi Stjönumessunnar í fyrra. Sigurvegararnir safnast á sviðið. Ljósm.: Ragnar Th. Sigurðsson. Vinsœldaval DBog Vikunnar Innlenáur markadur Vinsœldaval Daghtaðsins Tonlistarmaður ársins 1. Söngvari ársins 1. og Víkunnar 1980 2. 2. 3. Nafn: »_>. Söngkona ársins 1 Aldur: Hlfómsveit ársins 1. Heimili: 2. 1 . o 3. Z. 3. Erlendur markaöur Hlfómplata ársins 1. Lag ársins 1. Hlfómsveit ársins 1. Söngvari ársins 1. 2. 2. 2. 2. 3. 3. 3. 3. Lagahöfundur ársins 1. Textahöfundur ársins 1. Söngkona ársins 1. Hljómplata ársins 1. . 2. 2. 2. 2. 3. 3. 3. 3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.