Vikan


Vikan - 15.01.1981, Blaðsíða 26

Vikan - 15.01.1981, Blaðsíða 26
hreiður að Laufásvegi 9 þann 3. mai 1963, en það er fyrsta hreiðrið sem finnst í Reykjavík. Þann 12. júli 1964 fann hann hreiður að Kambsvegi 20 og telur eftir frásögn húsráðanda og sínum eigin athugunum um ferðir stara norður og suður yfir Laugarásinn til og frá býlunum í Laugardalnunt, að starar hafi fyrst fariðaðverpa þar 1961. „Greinilegt er að störunum hefur fjölgað mjög hægt 1 fyrstu. Veruleg aukning virðist ekki verða fyrr en um og eftir 1965 og eykst staravarp í Reykjavik jafnt og þétt frá þvi," segir Skarphéðinn Þórisson. Afar mikil fjölgun „Ég sá einhvers staðar ágiskunartölu um fjölda stara i Bandaríkjunum. Var talið að árið 1965 hafi verið þar 100 milljónir stara. Þegar þess er síðan gætt að um aldamótin voru alls engir starar i Bandarikjunum sést Itversu gífurlega staranum hefur fjölgað þar i landi. Að vísu er talan ágiskun cn það er víst að staranum hefur fjölgað gífurlega þar.“ segir Skarphéðinn. Upprunaleg varpheimkynni starans eru i Evrópu. Starinn er farfugl i nyrstu löndunt Evrópu en hann er að mestu leyti staðfugl þegar sunnar dregur i álfunni. Maðurinn flutti starann til annarra heimsálfa frá Evrópu, þar á meðal til Bandarikjanna. Rétl fyrir aldamótin var á annað hundrað störum sleppt i Central Park i New York. Tiu árunt siðar hafði myndast varpstofn i New York og upp frá þvi hefur þessi fuglategund breiðst út um alla Norður-Ameríku, utan nyrstu svæðanna. Ástæður þessarar fjölgunar starans telur Skarphéðinn Þórisson vera betri fæðuaðgang og betri náttstaði. Starinn er duglegur við að bjarga sér um fæðu úr náttúrunni, til dæmis úr fjörum. En fuglinn sækir einnig i matarúrganga eftir ntanninn, eins og á öskuhaugum. og með auknunt umsvifum ntannsins i Norður Ameriku jókst fæðuframboð fvrir starann gifurlega. Starinn verpir upprunalega I sjávar klettum og jiar hafði hann sina nátt staði. Þegar borgarkjarnar eru óðfluga að myndast um siðustu aldamót tekur starinn upp á jxini sið að nátta sig i byggingum. Telja má að dánartalan að velri til lækki við þessi umskipti. byggingar liafa það frani yfir náttúrlegar aðstæður að þar er meira skjól. kannski iafnvel Itlýrra en úti við. „Starar hafa þann sið svo sem fleiri fuglar að safnast santan á ákveðinn stað og láta þar fyrirberast yfir nóttina. Hluli athugana minna var fólginn i því að finna jtessa staði i Reykjavik. Reyndar var vitað um aðalnáttstað þeirra þar. þ.e. grenitré i Skógræktarstöðinni i Foss- vogi, en jiar hafa starar náttaðsig allt frá Á Kirkjusandi komst starahópur um tima inn á auða hœð, og notuðu náttúrufræðingar sér það ástand. Inngöngudyrum var lokað þegar fuglarnir voru komnir inn, og siðan tekið til við að merkja. Engin merking hefur þó skilað sár enn. Staranum hefur fjölgað gifurlega vegna betri fæðuaðgangs og betri náttstaða. Uppbygging borga hefur fært fuglunum hvort tveggja, fseðu og náttstaði. 26 Vikan 3. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.