Vikan


Vikan - 15.01.1981, Blaðsíða 31

Vikan - 15.01.1981, Blaðsíða 31
Opnuplakat nást af henni Ijósmvndir nú til dags og yfirleitt vita fáir um dvalarstað hennar hverju sinni. Greta Garbo heitir réttu nafni Greta Louisa Gustafson. Hún var fædd i Stokkhólmi 18. Greta Garbo forðast Ijósmyndara eins og heitan eldinn. Þessi mynd var tekin af henni á gangi í New York árið 1976, er hún var 71 árs gömul. september 1905 og hélt því upp á 75 ára afmælið sitt nú fyrir skömmu. Leikferill hennar hófst er hún vann í verslun og var valin til að sitja fyrir með hatta. Brátt fór henni að bregða fvrir i stuttum atriðum í kvikmyndum og Greta ákvað að reyna að afla sér einhverrar menntunar í leik- list. Hún var heppin og vann skólastyrk við Konunglega leiklistarskólann í Stokkhólmi. Þar kom hinn þekkti kvikmyndaleikstjóri Maurice Stiller auga á hana og valdi hana til að leika aðalkvenhlutverkið í meistarastykki sínu. Friðþæging Gösta Berlings. Stiller valdi einnig sviðsnafnið Garbo handa hinni ungu fröken Gustafson. Þau áttu aldrei eftir að vinna saman oftar. Á þessum tíma voru kvikmyndaleikstjórar frá Evr- ópu eftirsóttir í Hollvwood. Félagið MGM bauð Maurice Stiller samning. sem hann gekk að gegn því að hann fengi að taka Gretu Garbo með sér. Og eftir því sem þjóðsagan segir gengu forráðmenn MGM að þessu. Fyrsta myndin. sem hún lék í vestan hafs. var The Torrent. Kvikmyndafélagið hafði eignast nýja stjörnu, en Stiller var fljótlega rekinn. Hann sneri aftur til Svíþjóðar og dó þar nokkru síðar. Á ferli sínum lék Greta Garbo í 26 kvikmyndum. Margar þeirra hafa elst illa og þykja nú hin væmnasta sykurvella. En aðrar standa uppúr. Má þar nefna Kamelíufrúna, Kristínu drottningu, Önnu Karenínu og gamanmyndina Ninotchka, sem gerð varárið 1939. Um það leyti fékk Greta Garbo háar upphæðir fyrir leik sinn. Hins vegar fór aðsókn að mvndum hennar dvinandi, meira að segja í Evrópu, þar sem hún hafði notið hvað mestra i hlutverki sínu I myndinni Anna Christie frá árinu 1930. Þriðja kvikmyndin, sem Greta Garbo lék i hjá MGM, var Flesh and the Devil. Þar var mótleikari hennar Jerry Gilbert. vinsælda. Forráðamenn MGM treystu sér ekki að verða við peningakröfum hennar. í stað þess að lækka verðið ákvað Greta að hætta störfum hjá félaginu eftir að Two-Faced Woman hafði verið gerð. Hún hefur ekki stigið á svið síðan. 3. tbl. Vikan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.