Vikan


Vikan - 15.01.1981, Blaðsíða 60

Vikan - 15.01.1981, Blaðsíða 60
Erlent Fínt hjá Fransaranum Þegar gengið er um götur Reykjavikur með bæði augun opin má svo sannarlega sjá að íslendingar kæra sig kollótta um veðrið — láta það altént hafa sem minnst áhrif á klæða- burðinn. Það þykir ekkert tiltökumál þótt i ellefu vindstigum og hörkugaddi berjist á móti manni kona i fatnaði, sem henta myndi ágætlega nokkuð nærri miðbaug. íslenski lopinn á varla sinn lika hvað gæði snertir og hæfir einstaklega vel þeirri veðráttu sem hér rikir yfir vetrartimann. En landanum hefur til skamms tima ekki þótt par fínt að vera i lopapeysu og að ekki sé minnst á bless- að föðurlandið. Eflaust muna allir sjónvarps- sokkana svokölluðu, sem margar kerlingar prjónuðu á árunum og voru síðan seldir útlend- inguml Frónbúar héldu áfram að ganga um fremur léttklæddir og helst i dralon- eða acryl- sokkum og sáu með því sérfræðingum i þvag- færasjúkdómum fyrir óþrjót- andi verkefnum. Þeir þurfa varla að kviða verkefnaskorti i framtiðinni, blessaðir. Harla litið hefur breyst ennþá, þótt ef til vill megi merkja hæga þróun i þá átt að við lærum að meta eigin framleiðslu. Erlendis þykja lopapeysur hið mesta þing og á meðfylgjandi mynd, sem við reyndar nældum úr hinu virta tímariti Marie Claire, er nokkuð Ijóst að sjónvarpssokkarnir þykja ekkert slor heldur. Þar er víst í tisku að klæðast með tilliti til veðurs og vinda og i myndatexta er tekið fram að sokkarnir ágætu séu norskir, hönnuðurinn nefnist Kerstin Adolphson. Þá er bara að gripa fram prjónana og fylgja fordæmi Fransaranna! 60 Vikan 3. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.