Vikan


Vikan - 19.02.1981, Blaðsíða 28

Vikan - 19.02.1981, Blaðsíða 28
Texti: Anna Á hestbaki með Ólafi afa i Raykjavik ... Ólafur Ölafsson f átfa ættliði Olafur Hjörtur Ólafsson, sem á heima á Bjarnastöðum í Bárðardal, er sá níundi í beinan karllegg sem heitir Ólafur. Hann er bara tveggja ára en samt eru til margar myndir af honum og sumar dálítið sérstakar. Þetta er dugnaðarstrákur og var kominn á hest- bak eins árs gamall hjá afa sínum i Reykjavik. En fleira er merkilegt í sambandi við nöfn í fjölskyldu Ólafs Hjartar. Móðuramma hans heitir Hjördís og föðuramma hans heitir einnig Hjördís Sæunn, en hún er kölluð Sæunn. Og mæður þeirra beggja heita sama nafninu: Anna Guðrún. Ekki nóg með það. ömmur þeirra beggja (langa-lang- ömmur Ólafs litla) heita Guðmundína. Við hér á Vikunni þekkjum ekki mikið undarlegri tilviljanir að sömu nöfnin gangi í tvær ættir, óskyldar eftir því sem best er vitað. Þegar Ólafur Hjörtur varð eins árs fékk hann Ijóðabréf frá ömmu sinni og afa og Rúnu frænku á Lundarbrekku í Bárðardal. Það var amma hans Hjördis Kristjánsdóttir sem orti ljóðið. Ólafur Hjörtur mað þrsmur lang- Ólafi f Kambakoti og Þorstalnl I öfum: Sigurði I Lundarbrekku, Raykjavfk, frá vinstri talið. 28 Vikan 8. tbl. Ný mynd af Ólafl Hlrti Ólafssynl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.