Alþýðublaðið - 24.02.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.02.1923, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐID sem" h*. kaupm. Jensen-Bjerg í Vöruhúsinu sýndi okkur með því að senda okkur föt fyrir að upphæð ca. 600 kf. Margir af bökurum bæjarins gáfu okkur dálítið af brauði til jólahátíðanna. Til alhá þeirra, sem hafa hjálpað okkur, sendum við hér með innilegt þakklæti.< Aíaláhngamál „Morgunblaðsins" er nú orðið, að aukinn sé innfiutniugur áfengis i landið. Heflr um það birzt hver greinin annari fáránlegri, siðan blaðið fór að koma út pient:ð. Staðfestist nú það, sem menn vissu fyrir, að tilgangurinn með undanþágunni illræmdu var sa einn að íjúfa aðalatriði bannlag- anna, sýna síðan fram á misrétti, sem af því leiddi, og fá þau svo afnumin að fullu þess vegna. \Umhyggja (!) „Mofgunblaðs"-!iðs- ins fyrir velferð þjóðarinnar og „borgarlegu fielsi" tíður ekki við einteyming. Hm daginn oy veginn. Togarurnir. Hilmir kom i fyrri nótt og Tryggvi gamli í fyrra kvöld af veiðum með ágætan afla og fóru til Englands. Leifur heppni fór út á ísfiski í tyrradag. Geir kom frá Englandi í tyrri nótt. Álþýðuflokksmenn! Lítíð að öðru jöfnu þá sitja fyrir viðskift- um ykkar, sem auglýsa í ykkar eigin blaði! Huldumenn hinnar frjálsu samkeppni hata nú aftur orðið að teygja úr umskiítingi síuum, >Morgunblaðimi«. Er nú skrípið komið í sitt fyrra lag. Jafnaðarmannafélag íslands heldur íund á raorgun kl. 2 í Bárunni uppi. Verða þar rædd ýms merkileg mál. Eaúuendur AÍþýöublaðsins eru ámintir um að gera afgreiðslunni aðvart, ef vanskil verða á útburði blaðsins. — Afgreiðslumaður. Auglýsingar, sem ekki eru alment lesnar, erú engum til gagns. E»ess vegna eiga menn annað hvort ekki að auglýsa eða þá þar, sem flestir lesa þær^ en það er að eins í Aiþýðubiaðinu. Hjálparstöð Hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . Þriðjudaga . Miðvikudaga Föstudaga . Laugardaga kl. 11 —12 f. h. — 5—6 e. - — 3—4 e. - — 5—6 e- - — 3—4 e. -- Sterkir Dívanar, |sem endast í fleiri -á-r, fást á Grundarstíg 8. Sömuleiðis ódýrar viðgerðir. Æskan. Fundur á morgun, Margt til skemtunar. Edgar liice Burroughs: Tarzan snýi' aftur. „Mig hlýtur að dreyma, og óg mun vakna á sama augnablikí og ég sé hinn ógurlega hníf nálg- ast. hjarta mitt — kystu mig, ástin mín, bara eiau sinni, áður en draumurinn hverfur út í ei,- 'lífðina*. Taizan apabróðir lót ekki segja sér þetta tvisvar. Hann tók stúlkuna, sem hann elskaði í fang sitt, ög 'kysti hana, ekki einu sinni, heldur ótal sinnum, unz hún gat varla náð andanum; og þegar hann hætti, lagði hún hendurnar nm háls honum og dró varir hans að.sínum vörum einu sinni enn. ^Er ég í raun og veru lifandi, eða er ég bara draumur?" sparði', hann. „Ef þú eit ekki lifandi, maðurinn minn," svai- aði hún, „þá óska ég þess, að mega deyja þannig, áður en óg vakna til þeirra óskapa, sem ég sofn- aði, frá". Pau stóðu bæði þegjandi um stund — starandi hvort í annars augu, eins og þau væru enn í vafa um gæfu þá, er þeim nú loksins hajði fallið í Bkaut. Poitíðin, með öllum vonbrigðum sínum og ógnum, var gleymd — framtíðin kom þeim ekki við, en nútíðin — hana áttu þáu; engiun gat tekið hana írá þeira. Stúikan rauf fyrst hina unaðslegu , Þögn, „Hvert eigum við að fara, elsku vinur?" spurði hún. „Hvað eigum við að geía?" „Hvert vildir þú helzt fara?" „Hvað vildir þú helzt hafast að?" spurði hann. sFara þaugað sem þú ferð, maðurinn minn, gera hvað sem þér virbist hentast," svaraði hún. „En Clayton?" spurði hann. Hann hafði í svip- inn gleymt því, að fieiri menn voru til á jorðúnni en þau tvö. „Við hömm gleymt eigínmanni þínum". „Ég er ekki gift, Tarzán apabróðir," hrópaði hún. „Og ég er ekki heldur trúlofuð lengur^ Dag- inn áður en þessar hræðulegu verur tóku mig, talaði ég við Glaýton um ást míaa til þín, og hann skildi þá, að óg gat ekki haldið það heimsku- lega loforð, er ég hafði geflð. fað vár e'ftir að kraftaverk hafði bjargáð okkur undan ljónu" Hún þagnaði skyndilega og leit á hann spyrjandi augna- ráði. „Tarzan apabróðir," hrópaöi hún; „það vatst þú sem gerðir það? Enginn annar heíði haít mátt til þess". Hann leit til jarðar, því hann blygðaðist sín. . „Hyerníg gaztu farið burtu og skilið mig eina eftir?" hrópaði hún ásakandi. „Gerðu ekki þetta, Janel" bað hann. „Ásakaðu mig eKki! Pú getur ekki gert þór í hugarlund, hve mjög ég hefi þjaðst siðan, eða hversu eg þjáðist þá fyrst af atbrýðisemi og síðan af gremju við örlög þau, er ég að óverðskulduðu hafði hlotið. Ég fór þá til apanna aftur, Jane, og ætlaði mér aldrei framar að hitta menn". Þvi næst sagði hann sögu sína, siðan hann kom í skógina — hvernig hann á syipstundu hafði breyzt úr ment- uðum Parísarbúa í viltan Wazirihermann og síðan í sama villidýrið og hann hafðj áður verið,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.