Alþýðublaðið - 24.02.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.02.1923, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Veðrið hefir verið dásamleg'a gott undanfarinn tíma, svo gott, að furða er, að auðvaldslýðurinn hér skammast sín ekki (yrir að láta sjá sig á götunum, þegar hann veit, að þrátt fyrir þessa miklu árgæzku verður fjöldi manna að þola skort á fæði, klæðum og húsaskjóli — fyrir þenna lýð. Kirkjuhljómleikarnirvoruvel sóttir í gærkveldi. Er' þar um holla og góða skemtun að ræða; væri óskandi, að»fiokkurinn sæ? sér fært að syngja fyrir lægra gjald, svo hinn fátækara fólki bæjarins gæfist einnig kostur á að heyra góðán söng, JSelgaJiiii og Káii komu inn í gærkveldi með ágætan afla. Slgríöar m.k. er farin á fiski- veiðar., H. P. Duus gerir út 3 skip er ieggja út um mánaðar- mótin. Unnur. Fundur á morgun kl. 10, Sýndar verða litandi myndir, Díana. Fundur á morgun kl. 2. Mcssur á morgun: í fríkirkj- Unni kl. 2 séra Árni Sigurðsson, kl. 5 prófessor Haraldur Níelsson. í dómkirkjunni kJ. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 5 séra Jóh.Þorkelsson. Landakotskirkja kl. 9 f. h. þá- messa, ki. 6 e. b. guðþjónusta með préd'kun. J úðrasveit Keykjavíknr leik- ur á lúðra á Austurvelli á morg- un kl. 3 e. m. Gætið að, hvort færi gefst um leið til að hlynna að lúðrasveitinni með dálitlu fjár> frarolagi. AlHr meðlimir Sjúkrasamlags Reykjavíkur ætty að sækja að- alfundinn, sem auglýstur er á öðrum stað í b'aðinu, til þess að geta kynt sér hag þessa* mikllsverða félagsskapar. Melstarapróíi í íslenzkum frœð- rnn hafa nýlega lokið þeir Pétur Sigurðsson og Vilhjálmur P. Gíslason. Eru þeir hinir fyrstu, sem gengið hafa undir próf í þeirri grein við háskóiann hér — á tólfta ári trá stotnun han?, — Leikfélan Reykiavíkar. Nýjársnóttin, verður leikin sunnudaginn 25. þ. m. kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar verða seldir á laugardag kl. 4 til 7 og á sunnudag frá kl. 10 -1 og ettir 2. SjukrasamiaB Reykjavfkur heldur aðalfund sinn annað kvöld (25. þ. m.) K 'kl. 8x/2 síðdegis í Goodtemplarahúsinu. og þettá gerist ekki fyrr hjá hinni bókelsku, ræktarsömu sögu- þjóð okkar. Hvað veldur? 26 fruinvöru hefir stjórnin la'gt fyrir Alþingi, 18 fyrir neðri deild og 8 fyrir efri deild, en litill iramfarabragur er á íiestum þeirra. Verður þó ef til vill minst á eitthvað af þeim síðar. v ¦ VerkmannaBkyÍið á hafnar^ bakkanum er opnað í dag til afnota. Eiga verkamenn þar kost á mjög nauðsynlegu hæli, þegar þeir eru að leita eftir vinnu, og jafnframt kemur það að góðum notum þeim, sem þurfa fljótlega að ná til manna til vinnu, Erlend símskeyti. Khöfn, 23. febr. Harðræði Frakka. Frá Essen er símað: Degoutle hershöfðingi heflr' bannað þýzkum ráðherrmn að koma á hertekna svæðið. Ef þeir gei i það. vei ði þeir dregnir fyiir henétt. Vcrkumannallokkuiinn brezki og Ruhr-héruðin. • Frá Lundúnum er símað: Sendi- mannasveit fra verkamannaflokkn- um enaka er komin heim úr ferð til Ruhrhéraðanna. Stingur hún upp á því, að Rnhr héruðin sóu gerð að alþjóða-eign. Þjóðrerjar óttaat meira hernám, Blöðin í Beriín láta svo sem þau búist við, að Frakkar hertaki Karlsruhe, Franklu • t, Darmstadt, Hamborg óg fleiii borgir. Brani! Fundur á morgíin kl. 10Y2 árdegis í Alþýðuhúsinu. — Mætið vei I — Stjórnlm Lítið en gott hús í R-eyfejayík fæst í skiftum fyrir hús á ísa- firði. — Úþpl. hjá Guðm. É, Breiðfjörð, Grettisgötu 24. Lítill útidyralykill og láslykill bundinn við hefir tapast. Skilist á afgr. Nýtt íslenzkt smjðr { 1 kgr. pökkum í heildsölu og smásölu. — Saltkjöt og alis konar kornvara og ódýr sykur í verzl. Theodórs N. Sigurgelrssonar • Baldursgötu 11. — Sími 951 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. i^^.,..!,^.,,,.. i.,„,..», .H..H 1 i-m,..inci^-.n.-.nn.....n„i,M.Mj..iIMM„a,fr,a.afM».» .» ». » ... niw.i.ii..i. iWr ii-nf ¦!¦ ¦ 1—«¦ !iwii,i.ii,^w.».,í........¦¦¦»«¦ —Mii i,......»>Mi> .. Prentsmiðja Hallgrims Benediktssonar, Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.