Vikan


Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 2

Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 2
Margt smátt FISKSOÐ Þaö er hægur vandi aö búa til fisksoð heima í eldhúsi. Best er að búa til nokkurt magn og frysta það sem ekki á að nota á stundinni. 11/2 kg fiskbein og afgangsfisk- bitar (sporður, uggar, haus og því umlíkt) 1 kryddjurtavöndur 1 stór laukur 2 gulrætur salt piparkorn safi úr 1/2 sítrónu 21/21 vatn 1 glas af hvítvíni Sjóðið í 30—40 mínútur. Fjarlægið alla froðu ofan af. Ágætt er að frysta soðið í ísmola- formi eða pokum og nota eftir hentugleikum. Byssur Mossberg pumpa tll sölu, 12 cal, tekur 2 3/4 og 3ja tonna magn- um. Bruno tvíhleypa, einnig Datsun i on v >7» im u.'.,. 7n u.'.„ Þetta hlýtur að vera mesta fall- byssa sem sést hefur á islandi og þótt viðar væri leitað. Meðal ann- arra orða: Hvað skyidi þurfa mikinn sprengikraft tii að koma svona hrikalegum kúlum fram ur hlaup- inu? ~ Willy Breinholst LEIGJANDINN í KÚLUNNI Nú sagði pabbi stopp! P (Fi ■ 1 I •i; 'if v. fSa j y"liii msarnmm _l Nú er óg búinn að fá sirkus! Msr'ina kom með eitthvað sem þau kölluðu plastdúkku og vildi að pabbi baðaði hana og klæddi hana. Hann prófaði það, en þegar hann kom að þvi að láta á hana bieyju kastaði hann öllu frá sór og sagðist andskotakornið ekki taka þátt i svona sirkusl Mamma gerði grin að honum og það endaði með að hann prófaði aftur, en mamma sagði að hann væri með alltof marga þumal- fingur. Ég hefði gjarnan viljað sjá þessa plastdúkku þvi mamma sagði hún væri svo ofsasæt og efóg yrði jafnsætur væri hún svo ánægð. Svo setti hún plastdúkkuna i skyrtu og vaggaði henni i fang- inu. Hún hefði alveg mátt gera svo- leiðis við mig. Enn eru frjókorn pönkbyltingarinnar að skjóta rótum. Nú hafa þau getið af sér nýja hljómplötuverslun, STUÐ, á Laugavegi 20 í Reykjavík. Öfugt við aðrar hljómplötuverslanir er STUÐ hvorki hliðardeild hjá hljómplötuútgáfu né víðtækari verslun. STUÐ er einfaldlega sjálfstæö hljómplötuverslun, óháð og frjáls, sprottin upp af þörf fyrir góða þjón- ustu varðandi nýbylgjuplötur, hvort heldur sem þær plötur flokkast und- ir pönk, nýrómantík, reggí, fjútjúr, ska, oi-oi, sýru, krát eða eitthvað annað. STUÐ stingur einnig í stúf við aðrar verslanir að ýmsu öðru leyti. Inni í búðinni hangir til að mynda sérstök auglýsingatafla. Þar getur hver sem er hengt upp auglýsingu um hvað sem er án þess að borga nokkuð fyrir. Þá gefur STUÐ út eigið málgagn, STUÐblaöið. Því er dreift ókeypis í versluninni. I STUÐblaðinu eru meðal annars plötudómar, poppfréttir, skrítlur og upplýsingar ýmiss konar um STUÐbúðina, notkun svefnlyfja og dreif- býlishrúta. Af þessu öllu saman má ráða að áhangendur pönks og nýbylgju eiga nú ólíkt hægara með að komast í stuö en áður. 2 Vikan 24- tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.