Vikan


Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 15

Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 15
Höfundur: Richard A. Moore Smásaga anginn Sá sem var meö handjárnin var meö sár á enninu. Það sár haföi hann hlotið fyrir stuttu enda var maöurinn illa haldinn. Hinn maðurinn fylgdi honum eftir og hélt á skammbyssu. „Leyfist mér aö spyrja hvaö hér er á seyði?” sagöi ég eins hrana- lega og mér var unnt. „Hafið þér ekki heyrt um fang- ann sem braust út úr Brandon fangelsinu?” spuröi sá meö skammbyssuna. Jú, ég sagöist hafa heyrt eitt- hvaö um þaö í fréttunum. „Maður aö nafni Dave McCann, afar hraustur og ófyrirleitinn, réðst á yfirfangavöröinn og stal af honum lyklakippu meö lyklum aö öllum fangaklefunum. McCann hjálpaöi nokkrum föngum til þess aö strjúka. Þaö gerði hann sjálf- sagt til þess aö hjálpa kunningjum sínum og einnig til þess að valda glundroöa. Snjallt bragö en samt dugði þaðekki.” l)m leiö benti hann á handjárn- aöa manninn. „Þetta er nefnilega sjálfur herra Dave McCann.” „l'rúiö engu oröi sem hann seg- ir,” sagöi sá með kúluna á enninu. „Þaö er ég sem er lögreglumaður en hann er flóttamaðurinn. Ég tók hann fastan. Þegar viö vorum á leiöinni í fangelsið aftur greip hann allt í einu í stýrið svo að jepp- inn fór út af veginum og valt. Ég rotaðist og þegar ég vaknaöi aftur var hann með byssuna mína og haföi sett handjárnin á mig.” — Hann stundi. „Ég er hræddur um að úlnliður- inn sé brotinn,” sagöi ég. „Kaldur bakstur ætti aö draga úr verkjun- um.” Ég gekk aö vaskinum og kom meö rennblautt handklæöiö. Snögglega sló ég manninn meö skammbyssuna meö því í andlitið. Við það missti hann byssuna á gólfiö. Ég flýtti mér að taka hana upp. „Nú veit ég hvor er flóttamaður- inn og hvor er lögreglumaðurinn.” „Hvernig má það vera?” spurði sá sem ég haföi afvopnað. Ég benti á skóna hans. „Oburst- aöir lágir skór. Énginn lögreglu- maöur myndi sýna sig þannig á götu. Og alls ekki í kafaldi.” Ég benti á skóna sem sá handjárnaði var í. „Stígvél með gúmmísólum. Þrátt fyrir langa göngu í snjó eru þau tiltölulega hrein. Hvar er lyk- illinn aöhandjárnunum?” Hann tók lykilinn upp úr vasa sínum. „Hvað um jeppann?” spuröi ég. „Hann valt en komst aftur á hjólin. Lyklunum hef ég því miður glatað.” „Ég þarf aöeins vírspotta til þess að setja hann í gang.” Ég af- henti honum skammbyssuna. „Því miður er hér enginn sími. Nú fer ég og sæki jeppann og næ síðan í yöur og McCann.” Ég opnaöi handjárnin og lét annað um hand- legg strokufangans en hitt um heilbrigða handlegginn á lögreglu- manninum. „Ég skal flýta mér sem mest ég má,” sagði ég í kveöjuskyni. Ég lagöi af stað yfir snjóinn. Loks sá ég jeppann. Hann var ná- kvæmlega á þeim staö sem lög- reglumaðurinn hafði skýrt mér frá. Með vírspotta tókst mér strax að setja hann í gang. Ég keyrði gætilega aftur að kofanum. Nú var oröið hlýtt og notalegt þar inni. Lögreglumaöurinn og fanginn sátu hlið viö hliö í sófanum. Ég lét nokkra kubba á eldinn. „Þér hafiö unniö gott starf fyrir lögregluna. Þaö launum viö vel. Hvað heitið þér með leyfi? ” spuröi lögreglumaðurinn. Ég tók dót mitt og lét þaö í pok- ann sem ég hafði komið meö. Síðan gekk ég að dyrunum. Þaö snjóaöi ennþá og það fór hálfgerð- ur hrollur um mig þegar ég hugs- aöi um þá löngu ferð sem beið mín í opna jeppanum. „Laun mín hef ég þegar fengið. Nú ek ég til Brandon. Brátt veröiö þér og fangi yðar sóttir. Hvað ég heiti? Nöfn skipta svo litlu máli. Kalliö mig bara Dave,” sagöi ég um leið og ég skellti kofahuröinni í lás. ff/ackK DeckBr GARÐSLÁTTUVÉLAR T—1, tólf tommu loftpúöasláttuvél. Lauflétt loftpúöasláttuvél, sem líöur yfir grasflötinn, slær bæöi rakt, þurrt og hátt gras af snilld. Tvöföld einangrun. Verö kr. 2.443.20. Aflmesta garösláttuvélin frá Black & Decker RM—1 meö 1100 W mótor. 12 tommu sláttubreidd, 4 sláttuhæðir. Tvöfalt meira grasrými en áöur, slær upp aö húsveggjum og út yfir kant. Hlífin öll úr ABS plasti sem brotnar ekki og ryögar ekki. Tvöföld einangrun. Ars ábyrgö. UTSOLUSTAÐIR Ingþór Haraldsson, Armúla 1 Málning og járnvörur, Laugavegi 23 Brynja, Laugavegi 29 Handíö, Laugavegi 26 Byggingav. T. Hannessonar, Siðumúla 37 Ellingsen, Ananaustum 2 Sölufélag garðyrkjumanna Reykjanesbr. 6 Blómaval, Sigtúni Magasin, Auðbrekku, Kópav. Lækjarkot, Lækjargata 33 Hafnarf. Garðasport, Iðnbúð 4 Garðabæ Stapafell, Keflavík Bláfell, Grindavík Axel Sveinbjörnsson, Akrancsi Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi Kf. Stykkishólms, Stykkishólmi ,vVu 1100 mótor S RM-1 i________ Kf. Grundarfjarðar Verzl. Vík, Ólafsvík Póllinn, Isafirði Verzl. Jóns Bjarnasonar, Bíldudal Verzl. Jóns Fr. Einarsson Bolungarvik Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki Kf. Húnvetninga, Blönduósi Kf. V-Húnvetninga, Hvammstanga Sig. Fanndal, Siglufirði Norðurfell, Akureyri Grímur & Arni, Húsavík Kf. Langnesinga Þórshöfn Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum Elías Guðnason Eskifirði Bifreiöaþjónustan Neskaupstað Sigurður Sigfússon Höfn Hornafirði Kf. Skaftfellinga, Vik, Mýrdal. G. Þorsteinsson & Johnson h/f ARMULA1 — SIMI 85533 24« tbl. VikanlS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.