Vikan


Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 16

Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 16
í Malaga ESPANA82 Eins og flestum er kunnugt nófst heims- meistarakeppnin í knattspyrnu á Spáni þann 13. júní. Þrír leik- ír í 6. riðli keppninnar fara fram í borginni Malaga á miðri solar- ströndinni Costa del Sol í Andalúsíu. Malaga og nágrenni er einn mesti ferða- mannastaður Spánar. íbúar borgarinnar eru um 444 þusund og af ýmsum uppruna. Margir menningar- straumar hafa leikið um borgina. Þar voru fyrr á öldum Fönikíu- menn, Grikkir, Róm- verjar og márar, en nú búa í borginni auk Spánverja fjölmargir Þjóðverjar, Bretar, Norðurlandabúar, í stuttu máli sagt allra þjóða kvikindi. Margir Islendingar þekkja Malaga af eigin raun og þa ekki síður bað- strandarbæina Torr- emolinos, Fuengirola og Marbella. Þeir sem leggja leið sína á þessa staði í sumar þurfa svo sannarlega ekki að láta sér leiðast, jafn- vel þótt þeir hafi ekki minnsta áhuga á knattspyrnu. En fyrir þá sem láta sig fótbolt- ann einhverju skipta verður mikið um dyrð- ir. Það verða Sovétrík- in, Skotland og Nýja- Sjáland sem keppa á La Roseleda leikvang- inum í Malaga í fyrstu umferðinni. La Rose- leda tekur um 25 þús- und áhorfendur og áhorfendasvæðið sam- anstendur af fjórum stæðis- o| stúkupöllum eins og sest á myndum 1 og 2. Þegar íslenskir blaðamenn komu við á leikvanginum í fyrra- haust var undir- búningurinn þegar í fullum gangi. Verið var að snyrta og snurfusa allt. Sumir blaðamann- anna vildu endilega fefa meisturunum ost á að feta í fótspor sín og fengu nokkra spænsKa fótbolta- kappa til þess að sparka með ser (mynd 3). Löngu er uppselt á alla leikina og menn þurftu að tryggja sér miða í tíma. Ef til vill hefur gamli maðurinn á myna 4 ætlað að vera tímanlega í þessu því engu var likara en hann byggi innan girðingar a vellinum. Þó er öllu líklegra að hann sé einhvers kon- ar vörður eða starfs- maður. En þótt færri komist á völlmn en vilja geta menn allténd horft á siónvarpið og það er alltaf sérstök tilfinn- ing að vera staddur á eða við sjálfan vett- vang heimsviðburð- anna. 16 Vikan 24* tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.