Vikan


Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 23

Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 23
Árs ábyrgð á öllum sláttuvélum Til eru ákvæði í íslenskum lögum sem gera að verkum að lág- marksábyrgð á seldum vörum er eitt ár. I lögum um óréttmæta viðskiptahætti (nr. 56/1978) segir á einum stað: „Yfirlýsingu um ábyrgð má því aðeins gefa, að ábyrgðaryfir- lýsingin veiti viðtakanda betri rétt en hann hefur samkvæmt nú- gildandilögum.” Skilgreininguna á því tímabili sem telst lágmarksábyrgöar- tími er að finna í lögum um lausafjárkaup (nr. 39/1922). Lögin gilda ef ekki hefur verið „um annað samið í berum orðum eða verður álitiö fólgið í samningi eða leiðir af verslunartísku eöa annarri venju.” Þrátt fyrir alla þessa fyrirvara er ekki hægt að semja um verri rétt en felst í þessum orðum: „Nú er ár liðið frá því er kaupandi fékk söluhlut í hendur og hann hefur ekki skýrt seljanda frá, að hann ætli að bera fyrir sig, að söluhlutnum hafi ábótavant verið, og getur hann þá eigi síðar komið fram með neina kröfu af því tilefni, nema seljandi hafi skuldbundið sig til að ábyrgjast hlutinn lengri tíma, eða haft svik íframmi.” Lawn Boy 4502 Ginge Aju 46 S Bolens 8618 Ginge Sen 46 B Ginge Park M 82 Major Tornado 1 a Major Tornado 1 b Major TornadoVb Major Turbo 1 i Stiga TB 50 Bolens 8621 Lawn Boy 8270 Golf 145 SR 4 Golf 145 HR 4 Ginge Park M 80 Bolens 8554 4830 5824 6.200 6283 6496 6831 7.000 8450 8550 9130 9680 11.500 OMC B&S B&S B&S B&S Aspera B&S B&S B&S B&S B&S OMC Aspera Aspera B&S B&S 2g bensín 49 bensín 4 9 bensín 49 bensín 4 9 bensín 4g hensín 4 9 bensín 49 bensín 4 9 bensín 4 9 bensín 4g bensín 2 9 bensín 4 9 bensín 4g bensín 4 9 bensín 4 9 bensín 3,5 h 3,5 h 3,5 h 2 h 3,5 h 3,5 h 3,5 h 4 h 4 h 3,5 h 3,5 h 3,5 h 2 h 5 h já já já já já já já já 6 4 7 4 4 4 4 4 7 6 5 5 7 2,5/ 7,5 3,516,5 3,5/6,5 4/7 3,5/7 2,517,5 49 46 46 46 46 50 50 50 45 40 51 54 49 49 53 57 32 26 35 30 33 33 38 39 26 52 39 hlidar aftur aftur hliðar hliðar hliðar hliðar aftur fast blad fast blad 2 hnífar 2 hnífar 2 hnífar 2 . hnífar fastur já já öryggis hn. aukal. fín - saxar 501 A: opinn A: ca 501 A: ca 501 A: ca 50 1 fytgir 751 aukal. fín- saxar aukal. fylgir aukal. A: opinn fín- saxar 2 hjól 2 hjól ÞÓR SFG ÞÓR SFG SFG SÍS SÍS sfs SÍS G.ÁSG ÞÓR ÞÓR ÞÓR ÞÓR SFG ÞÓR Fylgja leiðbeiningar og viðvörunarmiðar? Samkvæmt íslenskum lögum ber seljendum skylda til að láta leiðbeiningar fylgja vörum ef þeirra er talin þörf. Svo sem ráða má af meðfylgjandi frásögn eiga viðvaranir skilyrðislaust að fylgja rafmagns- og bensíndrifnum sláttuvélum. Við höfum ekki orðið varir við undantekningar frá að svo sé. En munið aö huga að þessu atriöi þegar þið skoðið sláttuvélar. Lagagreinin sem leggur seljendum þessa skyldu á herðar hljóðar svo (hún er í lögum nr. 56/1978): „Nú er vara, þjónusta eða annað þaö, sem í té er látið og lög þessi taka til, þannig úr garði gert, að leiöbeininga er þörf við mat á eiginleikum þess, t.d. notagildi og endingu, svo og meðferð og hættu, sem af vöru eða öðru getur stafað, og ber þá að veita fullnægjandi leiðbeiningar, þegar tilboð er gefið, samningur gerður eöa eftir atvikum við afhendingu. Leiðbeiningarnar skulu miðaðar við tegund og gerð viökomandi vöru, þjónustu eða annars þess, sem í té er látið.” 24. tbl. Vikan 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.