Vikan


Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 40

Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 40
(fflwnaust h.f W Siöumúli 7-9 — Simi 8-27-22 daga martröð honum,” sagði ég reiöilega. „Hvern annan þekkir þú með skegg eins og hann?” Ég hálfhljóp eftir götunni, hand- viss um aö hann hlyti að hafa horf- ið inn í einhverja aöra verslun, en hann sást þó hvergi. „Hafi þetta í raun og veru verið Brent er hann áreiðanlega búinn aö hringja til Waynewater,” sagði William. „Þá hringjum viö þangað,” sagöi ég. Við fundum símaklefa á götuhominu og ég stóð spennt og beið á meðan William hringdi. En það náðist ekkert samband. „Símalínan bilaði fyrir hálf- tíma,” sagði stúlkan í bilanatil- kynningum. „Það tekur nokkra klukkutíma að gera við bilunina. ” „Hvað getum við þá gert?” sagði ég vonleysislega við Willi- am. „Ekið heim, auðvitaö.” Hann tók um axlirnar á mér en ég stóðst freistinguna að láta undan. „Ef þetta hefur verið Brent getur hann vel hafa verið búinn að hringja áð- ur en bilunin varð.” ÞEGAR VIÐKOMUM heim hafði hann hins vegar alls ekki hringt. „Ég ætla heldur ekki að sitja hér lengi enn og bíða,” sagði Susan. „Strat- ford er ekki London. Ef hann er staddur í Stratford getum við fundið hann.” Hún reis eirðarlaus á fætur. „En hvers vegna kom hann ekki beint hingaö í staðinn fyrir að fara í bæinn? Ég skil þetta ekki.” William hristi höfuðið. „Þetta hefur auövitaö ekki veriö Brent. Þá hefðum við verið búin að fá hann hingað heim fyrir löngu. Þetta hafði verið Brent, það vissi ég fullvel. Tveir menn gátu ekki veriðjafnlíkir. „Ég ætla inn í bæinn, hvað sem því líður,” sagði Susan tryllings- lega. „Þetta hús er að gera út af við mig.” Mér til undrunar sam- þykkti William þetta án þess að mótmæla. Það tók okkur klukkutíma að keyra á öll hótelin í Stratford en enginn hafði þar skráðan gest að nafni Brent Champlain. „Þá hefur þetta líklega ekki ver- ið hann sem þú sást,” sagði Susan fyrir sér en samt gat ég ekki losn- aö við óþægindatilfinninguna, sem þessu fylgdi, og nálgaðist skelf- ingu, sem fór vaxandi... Endalausum ökrunum í kring- um okkur fækkaði og smám sam- an birtust fleiri trjágarðar umhverfis einbýlishús, þar sem ávaxtatrén svignuðu undan ávöxtunum, en handan við trén mátti sjá bregða fyrir litlum hús- um í ljósum pastellitum. Velkom- in til Stratford — vinalegu borgar- innar! stóð á skilti viö veginn og orðin voru líkust háði. „Viltu fá þér glas eða kannski eitthvaö annað?” spurði William. Ain sást milli trjástofnanna hægra megin við veginn og lengra í burtu sá ég afleggjarann sem lá niður að veitingahúsinu við vatnið. „Þaðer hægt að fara á einhvern annan stað,” sagði William og ég skildi að hann hafði líka verið að hugsa um Alison. En nú langaði mig ekk- ert frekar en að komast aftur til Waynewater. Það var eins og eitt- hvað drægi mig þangað aftur. Umferðin var orðin meiri, enda tekið aö kvölda, og röð af bílum mjakaðist hægt eftir aðalgötunni. „Ég heföi átt að hafa hugsun á því að fara frekar eftir einhverri hliðargötunni,” sagði William þegar við urðum aö nema staðar í fjórða skiptið á skömmum tíma við rautt ljós. Ég fann að hann var oröinn óþolinmóður rétt eins og ég sjálf. Ég horfði á fólkið sem streymdi eftir gangstéttunum. Þetta voru allt ókunn og sviplaus andlit. Snögglega hrópaöi ég upp yfir mig. Um leið og ljósin breytt- ust og græna ljósið kom sá ég kunnuglegan mann koma út úr einni búðinni hinum megin við göt- una. „Drottinn minn dýri, þarna er Brent. Stoppaðu!” Mér varö ljóst að ég hlaut að hafa æpt þetta upp yfir mig og ég var næstum komin út úr bílnum áður en William tókst að finna staö til þess að leggja við gangstéttina. En hávaxni maður- inn varhorfinn. „Þér hlýtur að hafa missýnst,” sagði William. „Það er ekki hægt að villast á niðurdregin. Draugalegt neonljós lýsti upp andlit hennar. Það voru dökkir baugar undir augunum og úr þeim lýsti svo mikið vonleysi að það skar í hjartað. „Mér hlýtur að hafa missýnst,” sagði ég en innst inni vissi ég að svo var ekki. Þetta hafði verið Brent. Mig verkjaði í höfuðið vegna allra þeirra spurninga sem ég ekki gat fengið svör við né skil- ið. Illilegt gelt varð til þess að ég hrökk í kút og á gangstéttinni sá ég lítinn hund sem streittist í bandinu sínu. „Guð minn góður, hvernig skyldi Bijou líða?” sagði ég og skammaðist mín fyrir að hafa ekki spurt um dýrið fyrr. „Hún kemur heim ekki á morg- un heldur hinn,” sagði William hinn rólegasti. „Komiði nú, stúlk- ur mínar. Þið lítiö báðar út fyrir aö þurfa að fá einhverja hressingu áður en við höldum heim á leiö.” Hann ýtti okkur á undan sér inn á næsta bar. Veggirnir voru klæddir dökkri eik og þar voru þægilegir básar fyrir gestina. Ungfrú Caroline sat í einum þeirra. Hún var þreytuleg að sjá og greinilega einmana. Hún var gjörólík dugmiklu konunni sem tiplað hafði í kringum mig fyrr um daginn. Það birti yfir henni þegar hún kom auga á okkur. Það hefði verið dónaskapur af okkur að setj- ast ekki hjá henni og hún gladdist greinilega yfir að við gerðum það. Hún setti af stað gömlu talvélina sína, með þessu konunglega „við” og öllu saman, en nú fylltist ég frekar meðaumkun en að mér þætti það skemmtilegt. Ég reyndi aö ímynda mér hvernig líf hennar væri í raun og veru. Ég var svo niðursokkin í hugsanir mínar að ég tók ekki eftir neinu fyrr en hún sagðiháttog snjallt: „Og hann var ekki einu sinni Englendingur, heldur Ameríkani!” I munni hennar hljómaði þetta eins og það hefði verið næsta ótrúlegt. „Hver?” „Maðurinn sem hjálpaði mér þegar ég datt fyrir utan vöruhús- ið, auövitað. Það var svo geðsleg- ur maður. Og það meira að segja þótt hann væri skeggjaður,” bætti hún við og gretti sig svolítið. Susan glennti upp augun og starði á mig. „Ekki þó með rautt skegg?” spurðihún. Ungfrú Caroline kipraði saman augun svolítið hissa. „Hvernig gátuð þér vitað það? Þekkið þér hann? Ef svo er verðið þér að skila til hans kveðju minni og þakka honum enn einu sinni fyrir hjálp- 40 Vlkan 24. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.