Vikan


Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 42

Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 42
Fimm mínútur með Willy Breinholst Hættan við að Viggó var í heimsókn hjá okkur í nokkra daga og við leyfðum honum að fara út að leika. Hann þekkti engan í götunni en krakk- ar á hans aldri finna sér fljótt vini og ef þeir gera það ekki leika þeir sér bara við sjálfa sig. Aðalatriðið er að þeir komist út og fái sér ferskt loft í staðinn fyrir að vera að hamast inni við og valda vandræðum. Maður verður þó að fá sér síðdegisblundinn sinn. Ég var áreiðanlega búinn að sofa í einn og hálfan tíma þegar ég vaknaði við einhver læti. Það var Viggó litli. — Gemmér tíkall, frændi, heyrði ég að sagt var. Hann hélt sig í hæfilegri fjarlægð þangað til ég var sestur upp og búinn að kveikja mér í vindli. — Hvar er tíkallinn sem ég gafþérígær? — Búinn. Hann tuggði ákaft stóra tuggu af tyggigúmmíi. Auk þess togaði hann það út úr sér í fulla hand- leggslengd með jöfnu millibili. — I hvað fór peningurinn? — Ýmislegt. — Eins og til dæmis tyggjó? — Nei. — Hvar færðu þá þennan óþverra sem þú ert að jórtra? — Bara. — Hver gefur þér þetta? — Gulla. — Ég kannast ekki við neina Gullu. Hver er hún? — Nýi leikfélaginn minn. Hún er ofsaklár, maður. Ekki nærri eins vitlaus og Kalli og Halli og allir hinir heima. Hún lánaði mér fótboltann sem stóri bróðir hennar á. Hún er ekkert asnaleg eða væluskjóða eða neitt, Stjörnuspá linilurmn 2l.mars 20.;i|iril Þú stendur í basli, sem er leiöigjarnt og þreytandi. Þegar þú ferö aö sjá fyrir end- ann á því verður þér léttara um skap og þú ferö að sjá árang- ur erfiöisins. Ævin- týri sem þú tókst þátt íhefureftirmála. Á næstunni ferö þú í ferðalag sem verður meö talsvert öörum hætti en þú áttir von á. Þú veröur að vera yfirvegaöur og ánægöur meö allt og alla, annars er hætta á aö illa fari. \;iuli<> 21.-'ipral 2l.m;ii Þú ert þvingaöur vegna rifrildis sem þú lentir í. Þar sem þú ert ekki beinlínis viöriöinn máliö þá ættir þú aö reyna aö halda þig eins langt frá viðkomandi aöilum og hægt er. Þú þarft aö leggja hart aö þér til aö ná ákveönu takmarki. Eitthvaö í sambandi viö umgengni þína viö fjölskyldu og aöra vandamenn vekur litla aödáun. Þú mátt til meö aö sýna pínu- litlalipurö. Tiihurarnir 22.maí 2l. júni Þú veröur þess áþreifanlega var aö margt fer ööruvísi en ætlaö er. Þú veröur aö læra aö taka lífinu létt og láta hverjum degi nægja sína þján- ingu. Þér hættir til aö taka hlutina of alvar- lega. llngmaAurinn 2l.nni. 21.tles, Þú mátt búast viö kreppu í fjármálum á næstunni. Þú hefur eytt umfram efni og vanrækt fjöl- skyldu þína og vini aö undanförnu, hvernig væri aö bæta úr því hið snarasta? l«r;'.l)liinn 22. júni 2.V juli Menn sem þú hefur daglegt samneyti viö hafa áhuga á nánari samvinnu viö þig. Notfæröu þér tæki- færin út í ystu æsar, þaö er ekki víst aö þér bjóöist annaö tækifæri, ef þú lætur þetta ónotað. Stcingcilin 22.dcs. 20. jan. Þú hefur staöiö þig vel í úrlausn ákveö- ins verkefnis og ert ánægöur meö árang- urinn. Þú átt þaö fyllilega skiliö aö taka þér frí eftir annasaman tíma. Þú skalt láta gamlan draum rætast. l.jóniO 24. júli 24. ii*ú»l Á næstunni kynnist þú manni sem á eftir aö hafa mikil áhrif á framtíöaráætlanir þínar. Þú ferö í sam- kvæmi um næstu helgi og átt eftir aö skemmta þér vel og lengi. Haföu sam- band viö gamlan vin. \a(nshcrinr. 21. j;in. lú.fchr. Þú ferö meö sigur af hólmi í baráttu þinni fyrir ákveönu mál- efni. Þú veröur aö fylgja þessum sigri eftir ef þú hefur áhuga á því aö úr málunum rætist. Þú átt von á óvæntri uppákomu. >lc> j;in 24.;ígúsl 2.\.scpl Þú hefur veriö beöinn um aö láta frá þér hlut sem þér er mjög annt um. Þú veröur aö gera þaö upp viö þig hvort hann sé meira viröi en sú ánægja sem fylgir því aö gera öörum gott. Kiskarnir 20. fchr. 20. mars Varaöu þig á ágengn- um manni sem er mjög umhugað um aö ná aðdáun þinni. Þér hættir til aö vera ekki nægilega varasamur í umgengni viö þá sem þú þekkir lítið sem ekkert. Þú færö heimsókn. 42 Vikan 24. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.