Vikan


Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 62

Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 62
PENNAVINIR Silja Bára Ómarsdóttir, Túngötu 15, 625 Ólafsfirði, 10 ára, óskar aö eignast pennavini á aldrinum 9—12. Áhugamál eru skíði, sund, lestur, dýr og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Louise Fellström, Havregatan 31, S— 27200, Svíþjóð, er 14 ára og langar að eignast pennavini á sínum aldri. Áhugamál er hestamennska og margt fleira. Særún Lísa Brynjólfsdóttir, Breiða- gerði, 320 Reykholti Borg., og Bryndís Á. Birgisdóttir, Skáney, Reykholtsdal, 311 Borgarnesi, óska eftir pennavinum, strákum og stelpum. Áhugamál: hestar, pönk, fótbolti, böll o.fl. Mynd fylgi með fyrsta bréfi ef þaö erhægt. Sigríður Þóra Gabríelsdóttir, Túngötu 3, 400 ísafirði, 10 ára, óskar eftir aö skrifast á viö stelpu og stráka á aldrin- um 11—13. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Svarar öllum bréfum. Þórarinn Söebech, Haukanesi 12, 210 Garðabæ, 9 ára, óskar eftir pennavinum á aldrinum 8—9 ára. Áhugamál: skíöi, íþróttir, dýr (aöallega hestar). Svarar öllum bréfum. Guðbjörg K. Ágústsdóttir, Reykja- víkurvegi 50, 220 Hafnarfirði, 21 árs, óskar eftir pennavinum, strákum og stelpum. Áhugamál margvísleg. Er ekki einhver ung stúlka einmana og vantar vinkonu til þess aö tala viö og býr í Hafnarfiröi. Skrifaðu þá Guöbjörgu ef þú ert á líkum aldri. Oskar aö mynd fylgi fyrsta bréfi. Marivie Pilapil C'andelaria, Institute Cabadaran, Agusan del norte The Philippines, óskar eftir íslenskum pennavinum á aldrinum 14—16 ára. Áhugamál margvísleg. Guðrún S. Eggertsdóttir, Héraðs- skólanum Núpi, 471 Þingevri, óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 15—18 ára, er sjálf 16 ára. Áhugamál ýmisleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. er. Fjóla Þórðardóttir, Héraðsskólan- um Núpi, 471 Þingeyri, óskar eftir pennavinum á aldrinum 15—18 ára, er sjálf 16 ára. Áhugamál: strákar, böll og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Asa Johansson, Frödingsvej 31, s- 66300 Skoghall, Sverige, óskar eftir pennavinum, bæði strákum og stelpum. Er 11 ára. Áhugamál: dýr, bækur, tónlist og margt fleira. Thomas F'ors, Frejgatan 36, s-113 26 Stockholm, Sverige, óskar eftir pennavinum á Islandi. Hann er 20 ára og hefur mörg áhugamál. Skrifar á ensku. Hrefna Björk Gylfadóttir, Hlíðar- stræti 20, 415 Bolungarvík, óskar eftir pennavinum á aldrinum 11— 13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál íþróttir. Svarar öllum bréfum. Kristrún Sigþórsdóttir, Litla- Hvammi, 871 Mýrdal V-Skaft., óskar eftir að skrifast á við stelp- ur á aldrinum 10—12 ára. Áhuga- mál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Sólveig Arnar, Barónsstíg 41, 101 Reykjavík, óskar eftir pennavinum á aldrinum 10—70 ára. Halldóra M. Fylling, Seljalandsvegi 24,400 Isafirði, óskar eftir aö skrifast á viö stelpur og stráka á aldrinum 9—11. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréfum. íris Ægisdóttir, Þrúðvangi 2, 220 Hafnarfirði, 14 ára, óskar eftir pennavinum á aldrinum 13—15 ára. Áhugamál: íþróttir, böll og fleira. Oskar aö mynd fylgi fyrsta bréfi. Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir, Steinahlíð 7b, 600 Akureyri, óskar eftir pennavinum á aldrinum 12— 14 ára, er sjálf 13 ára. Áhugamál margvísleg. Svarar öllum bréf- um. Mynd má gjarnan fylgja fyrsta bréfi. Kristborg Ásta Reynisdóttir, Höfn, 765 Djúpavogi og Guðbjörg Stefánsdóttir, Sæbóli, 765 Djúpa- vogi, óska eftir pennavinum á aldrinum 13—15 ára, eru sjálfar 13 ára. Áhugamál: hestar og íþróttir. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Agnes Sævarsdóttir, Bogabraut 11, 545 Skagaströnd, óskar eftir að komast í bréfasamband við stráka og stelpur á aldrinum 14—16 ára, er sjálf 15 ára. Áhugamál marg- vísleg. Svarar öllum bréfum. Aðdáenda- klúbbar Toni Basil 17 Nelson Road Greenwich London SE10 England Japan Concession Ltd 513 Fulham Road London SW6 England Pink Floyd c/o William Elsing Ipenlaan 4 3203 XE Spýkenisse Holland Heaven 17 POBox 153 SheffieldSl ÍDR England Queen 5 Campden Street Notting Hill Gate London W8 England Classix Nouveaux 3 St. Peter’s Square Hammersmith London W6 England LUKKUPLATAN Mennimir hér á myndinni skipa hljómsveit í Húnavatnssýslu. Þeir sendu nýlega frá sér plötu sem ber nafn hljómsveitarinnar. Nafnið byrjar á L og merkir námsefni, lærdómur eða áminning. Markmið hljómsveitarmanna er þó án efa að skemmta mönnum og stytta þeim stundir, frekar en þreyta með uppfræðslu. En hljómsveitin heitir? Fyllið út seðilinn og sendið inn sem fyrst. Dregið verður úr lausnum. Hún heitir Heimffl PAstnúmar Póststöa Utanáskriftin er: VIKAN, Lukkuplatan '82 — 24 PÓSTHÓLF 533,101 REYKJAVÍK. Vinningshafar Lukkuplatan '82 — 18 Maðurinn á myndinni var Jona Lewie og vinningshafarnir fá senda plötuna hans, HEART SKIPS BEAT, i einum grænum. Guðrún Haraldsdóttir, Birkihlið 22, 900 Vestmannaeyjum, Hörður Pálmarsson, Leirubakka 22, 109 Reykjavik, Helgi Þ. Guðbjartsson, Lækjamóti, Miklaholtshreppi, 311 Borgar- nesi. 62 Vikan 24. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.