Vikan


Vikan - 28.10.1982, Blaðsíða 2

Vikan - 28.10.1982, Blaðsíða 2
í þessari Viku VIKA* 43. tbl. 44. árg. 28. október 1982 — Verð kr. 45. GREINAR OG VIÐTÖL: 8 Græjurnar, könnun á tækjakosti poppara. — Árni Daníel varpar ljósi á þau flóknu mál. 14 Stríðsleikir og stríðsleikföng. — Guðfinna Eydal skrifar. 16 Schulz í herþjónustu — Úrvalslið leikara. 24 — Að elska New York er erfitt. — Af hverju? Gunnar Elísson reynir að rökstyðja það í máli og myndum. 36 Kattafóstra í Feneyjum. — Sigurður Hreiðar átti leið niður að hafnarbakkanum í Feneyjum og smellti mynd af því sem fyrir augu bar. 40 Hún málar fólk — er fyrirsögnin á viðtali við lista- konuna Bat Yosef. SÖGUR: 18 Feluleikur — 10. hluti hinnar vinsælu framhalds- sögu. 38 Hefndin er sæt. — Willy Breinholst. 46 Smásagan Ferðalangar. ÝMISLEGT: 4 Snyrting. 6 Vantar vinnupláss á heimilinu? 12 Notaleg útivistarpeysa. 32 Gosatetur í miðri Viku. 49 Eldhús Vikunnar. VIKAN. Utgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Blaðamenn: Anna Olafs- dóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jón Asgeir Sigurðsson, Jón Baldvin Halldórsson, Þórey Einarsdóttir. Utlitsteiknari: Sigurbjörn Jónsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurðsson. RITSTJORN SÍÐUMULA 23, simi 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, simi 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING i Þverholti 11, simi 27022, pósthólf 533. Veró i lausasölu 45 kr. Askriftarverð 150 kr. á mánuði, 450 kr. 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 900 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddi)gar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samréði við Neytendasamtökin. Forsíóa Nú fer samkvæmislifið á fulla ferð, frumsýningar i leikhúsunum og óperunni i hverjum mánuði og árshátíðir á næsta leiti. Á bls. 4—5 og á forsiðunni sýnum við samkvæmissnyrtingu i gráu, hvitu og svörtu, en Ragnar Th. tók mynd- irnar. Willy Breinholst LEIGJANDINN í KÚLUNNI Við höfum áhyggjur af pabba Pabbi hefur miklar áhyggjur afað við mamma komumst ekki af stað á fæðingardeildina i tæka tið. Ljós- móðirin segir að það só nokkuð sem kemur af sjátfu sór. Hún sagði við mömmu að þegar hriðirnar væru orðnar reglulegar með fimm til tíu minútna millibili væri rótt að fara af stað. Mamma var einmitt núna áðan að segja að nú þyrfti vist ekki lengi að biða úr þossu. En pabbi er bara alveg flatur. Hann situr á nálum frammi við dyr og reynir ekki einu sinni að vera skemmtilegur. Mamma er alltaf að segja honum að vera nú rólegum og slappa bara af. Hún segir líka að hann só eini maðurinn sem hún viti um sem geti reykt tvær sigarettur i einu og látið þá þriðju reykja sig sjálfa i öskubakkanum. Ég held nú samt að hún hafi dálitlar áhyggjur af honum og hún er alltaf að biðja hann að æsa sig nú niður. „Pú getur trútt um talað," segir hann aumingjalega. „Þú ert ekki að verða pabbi i fyrsta sinn!" og híbýli Sovéskir kafbátaforingjar, sem hafa staðið sig vel í skerjagarðinum, fá eftirlaunadvöl í þessum smekklegu, sérhönnuðu íbúðum í Jabúdúídítjevakínó-héraðinu í Litabókje. Útsýnið yfir Eystrasaltið er stórkostlegt og af efstu hæðinni sést vel yfir til Svíþjóðar í björtu veðri. Með því að snúa þessu blaði á hvolf sést hvar þeir kafbátaforingjar eru geymdir sem valdið hafa sænskum úlfaþyt. Húsin þau standa i Norðaustur-Sovét. Athugið að í þeim tilfellum standa bara hnefarnir og skeftin upp úr. Og ekkert útsýni, hah! Sovésk hús 2 Vlkan 43. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.