Vikan


Vikan - 28.10.1982, Síða 3

Vikan - 28.10.1982, Síða 3
Úr heimi smáauglýsinganna: . .. . og ég sem ætlaði bara að kveikja á plötuspilaranum!! Ferlega fýla ég mig illa!!! Sjúklingurinn hafði legið meðvitundarlaus í 15 ár. Skyndi- lega komst hann til meðvitundar á ný. Yfirlæknirinn skundaöi aö sjúkrabeðnum og spurði hvernig líðanin væri. „Hún er ágæt,” svaraði sjúklingurinn, „en mig langar til að vita hvemig öörum manni líöur. Hvemig hefur Eisenhower forsetiþað?” „Eisenhower er látinn,” svaraöi læknirinn. „Guö minn góður!” sagði sjúklingurinn. „Þá er Richard Nixonforseti!” Og svo var það náunginn sem var ólæknandi rómantískur þar til penslínið uppgötvaðist. Maðurinn hét Sigfús, kallaður Siffi. Ruglaður maður, haldinn þeirri áráttu að vilja ganga í kvenfötum, reikaði inn í kaþólska kirkju og settist á bekk. Presturinn gekk skömmu síðar frá altarinu eftir ganginum í átt að aðaldyrunum. Hann var að sjálfsögðu íklæddur litríkri hempu og sveiflaði reyk- elsiskeri eins og tíðkast í kaþólsk- um siö. „Nei — algjört æði,” kurr- aði í fataskiptingnum í þann mund er prestur gekk fram hjá honum, „þú ert í alveg frábærum kjól. .. en veistu að það er kviknað í vesk- inuþínu?” Mormónamir voru á vesturleið. Könnunarhópur var sendur á und- an leiðangrinum og kom til baka til Brigham Young með fregnir Utah-svæðinu sem var framund an: „Veðrið er dásamlegt, jarðvegurinn svo gjöfull að allt vex án þess að við þurfum að skipta okkur af,” sagði einn þeirra sem höfðu farið á undan. „Svo er stórt stöðuvatn fullt af fiski. Þetta er fyrirheitna landið, ef við setj- umst hér að þurfum við ekkert að gera nema veiða f isk og elskast. ” Úr nærliggjandi tjaldi heyrðist skvaldur og hamingjusamur hlát- ur 27 eiginkvenna mormónaleið- togans. „Saltið stöðuvatnið,” sagði Brigham Young. - Uhm - eh - flamberaður hommi, ha? 43. tbl. Vikan 3

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.