Vikan


Vikan - 28.10.1982, Blaðsíða 3

Vikan - 28.10.1982, Blaðsíða 3
Úr heimi smáauglýsinganna: . .. . og ég sem ætlaði bara að kveikja á plötuspilaranum!! Ferlega fýla ég mig illa!!! Sjúklingurinn hafði legið meðvitundarlaus í 15 ár. Skyndi- lega komst hann til meðvitundar á ný. Yfirlæknirinn skundaöi aö sjúkrabeðnum og spurði hvernig líðanin væri. „Hún er ágæt,” svaraði sjúklingurinn, „en mig langar til að vita hvemig öörum manni líöur. Hvemig hefur Eisenhower forsetiþað?” „Eisenhower er látinn,” svaraöi læknirinn. „Guö minn góður!” sagði sjúklingurinn. „Þá er Richard Nixonforseti!” Og svo var það náunginn sem var ólæknandi rómantískur þar til penslínið uppgötvaðist. Maðurinn hét Sigfús, kallaður Siffi. Ruglaður maður, haldinn þeirri áráttu að vilja ganga í kvenfötum, reikaði inn í kaþólska kirkju og settist á bekk. Presturinn gekk skömmu síðar frá altarinu eftir ganginum í átt að aðaldyrunum. Hann var að sjálfsögðu íklæddur litríkri hempu og sveiflaði reyk- elsiskeri eins og tíðkast í kaþólsk- um siö. „Nei — algjört æði,” kurr- aði í fataskiptingnum í þann mund er prestur gekk fram hjá honum, „þú ert í alveg frábærum kjól. .. en veistu að það er kviknað í vesk- inuþínu?” Mormónamir voru á vesturleið. Könnunarhópur var sendur á und- an leiðangrinum og kom til baka til Brigham Young með fregnir Utah-svæðinu sem var framund an: „Veðrið er dásamlegt, jarðvegurinn svo gjöfull að allt vex án þess að við þurfum að skipta okkur af,” sagði einn þeirra sem höfðu farið á undan. „Svo er stórt stöðuvatn fullt af fiski. Þetta er fyrirheitna landið, ef við setj- umst hér að þurfum við ekkert að gera nema veiða f isk og elskast. ” Úr nærliggjandi tjaldi heyrðist skvaldur og hamingjusamur hlát- ur 27 eiginkvenna mormónaleið- togans. „Saltið stöðuvatnið,” sagði Brigham Young. - Uhm - eh - flamberaður hommi, ha? 43. tbl. Vikan 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.