Vikan


Vikan - 28.10.1982, Qupperneq 5

Vikan - 28.10.1982, Qupperneq 5
Nú nýverið var tekið í notkun glæsilegt húsnæði á götuhæð Suðurlands- brautar 2, Hótel Esju. Þar eru til húsa þjónustufyrir- tæki og verslanir, þar á meðal snyrtistofan Sól og snyrting og hárgreiðslu- stofan Hjá Dúdda og Matta. — Þessar stofur vinna undir kjörorðinu „Aðlaðandi er fólkið ánægt" og er þar bæði átt við kvenfólk og karlmenn. Húsnæðið er allt hið glæsi- legasta, eins og sést á meðfylgjandi myndum sem teknar voru í snyrtistofunni Sól og snyrting. öll aðstaða þar er til mikillar fyrir- myndar og veitir snyrti- stofan alla nauðsynlega þjónustu, ásamt því að vera með sólarlampa og sturtur fyrir þá sem vilja halda við brúna litnum yfir vetrar- tímann. Það eru snyrtisérfræð- ingarnir Erla Gunnarsdóttir og Ólöf Wessman sem reka snyrtistofuna og halda þær reglulega námskeið þar sem kennd er öll meðferð húðarinnar og snyrting. Þær snyrtu Heiðdísi Þor- bjarnardóttur fyrir VIKUNA og sýna hér þá litasamsetn- ingu sem á eftir að verða mjög vinsæl í vetur. Hár- greiðslan er unnin Hjá Dúdda og Matta og er stutta línan þar í algleym- ingi. Snyrtivörurnar sem eru notaðar eru frá enska fyrir- tækinu Boots og fást á snyrtistofunni. Höfuð- áhersla er lögð á silfur- grátt, brúnt og svart og augnumgjörðin gerð áber- andi. Kinnalitur er bleikur, varaliturinn rauðbleikur og naglalakkið rauðbleikt í stíl. Hárið er klippt í styttur, mjög stutt ofan á hvirflin- um, en hnakkahárin höfð síðari. Settar voru strípur fremst í toppinn. Hárið var síðan þurrkað og lagað til með „jellí" sem hægt er að kaupa á hárgreiðslustof- unni. Blússan og slaufan eru frá Hjá Báru. 43. tbl. Vikan 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.