Vikan


Vikan - 28.10.1982, Qupperneq 10

Vikan - 28.10.1982, Qupperneq 10
Hljómborðsleikarinn hefur vanalega einn pólifónískan hljóðgervil, strengjavél og/eða pianó en hefur annars gífurlegt úrval afhvers konar hljómborðum að velja úr þegar hann kaupir sór hljóðfæri. Hann notar stundum ýmsa effekta, svipað og gítar- leikarinn, og notar jafnvel síkvensera. Tæki sín tengir hann oft i sérstakan hljóm- borðsmagnara, sem síðan er settur i söngkerfi gegnum hljóðnema, eða þá að þau eru tengd beint inn í söng- kerfið. Hljómborðsleikur hefur orðið áberandi á ný / rokktónlist með tílkomu sk. nýrómantískrar tónlistar. Hljómborðin eru notuð eins og strengir eða blásturs- Trommuleikarinn hefur sitt trommusett sem lýst var i upphafi. Venjulega eru settir hljóðnemar við settið og þeir tengdir söng- kerfinu. Ýmsar hljómsveitir nota nú trommuheila ýmist .með trommusetti eða eingöngu. Þykir sjónarsvipt- ir að glæsilegu trommusett- inu á sviðinu. Trommuleikur i rokk- tónlist hefur breyst eins og gítar- og bassaleikur. Það var í diskótónlist sem fyrst komu fram þær hörðu og vélrænu áherslur á sneril- og bassatrommuslög sem nú eru áberandi. Liggur við að oft heyrist ekki annað frá trommuleikaranum. Trommusóló eru nú mjög fá- UNN-trommuheiU. tíð en í stað þess er reynt að láta trommuleikinn ganga upp / heildarhljómnum eins og hin hljóðfærin. Dæmi- gerðir trommuleikarar nú- tímans eru UNN-trommu- heilinn hjá Human League og trommuleikarinn / Deutsche Amerikanische Freundschaft. H/jóðblöndunarborð. hljóðfæri til að skreyta kökuna, og einnig nokkuð sem rythmahljóðfæri. Þau eru oft notuð á mjög fjölbreyttan hátt, enda hafa hljóðgervlar ótakmarkaða möguleika eins og áður er lýst. Góð dæmi um hljómborðsleik má heyra hjá Japan og Duran Duran. Human League og Soft Cell nota eingöngu hljóðgervla í sinni tónlist. Söngvarinn er auðvitað andlit hljóm- sveitarinnar. Hann hefur jú sitt náttúrlega hljóðfæri, röddina, sem oft fær ýmiskonar meðferð, er sett í bergmálstæki eða annað. Söngvarinn notar söng- kerfið meira en aðrir með- limir þvi hann syngur alltaf i gegnum það þarsem hinir þurfa oft ekki að nota nema magnarana sína. Sér- staklega á það við um hljómleika í litíum sölum. Söngkerfið er mjög mikilvægt. Það er samsett úr þremur hlutum: 10 Vikan 43. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.