Vikan


Vikan - 28.10.1982, Page 11

Vikan - 28.10.1982, Page 11
» # ÁioncyPdíy » .# •;% ■:.% Há ta/arar-Magnarar. hátalaraboxum, kraftmögn- urum og hljóðblöndunar- borði. Hátalaraboxin eru þrenns konar, hvert fyrir sína tíðni: hátíðnibox, miðjubox og lágtiðnibox. Kraftmagnararnir gefa kraftinn sem þarf tH að keyra músikina út í hátalar- ana en hljóðfærín tengjast i hljóðblöndunarborðið. Við það situr maður sem hefur það starf að gæta þess að iafnvægi sé á milli hljóð- færa. Hann hefur hvert hljóðfæri á einni rás og hreyfir síðan takka uns jafn- vægi næst. Íslíkum tilvikum er um að ræða svipað starf og í stúdíóum. Starf hljóð- blöndunarmanns er mjög mikilvægt þvi án hans verður tónlistin aðeins raf- magnsgrautur og ekkert heyrist hvað tónlistarmenn- irnir eru að gera. Við höfum nú gefið gróft yfirlit yfír sögu tæknimála rokksins og stöðu þeirra i dag. Hægt væri að skrifa þykkar bækur um þessi mál og við höfum aðeins tæpt á nokkrum aðalatriðum. Við vonum að næst þegar þið farið á hljómleika eða hlust- ið á plötu þá skiljið þið betur hvaðeráferð. L9 H/jóðgerv/ar frá KORG. S teinberger-bassinn, það nýjasta í bassa- fram/eiðslu. Hann er steyptur úr plasti og þykir sérlega þægi/egur í notkun. Grý/urnar nota einn slíkan. 43. tbl. Vlkan II

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.