Vikan


Vikan - 28.10.1982, Blaðsíða 40

Vikan - 28.10.1982, Blaðsíða 40
Hún málar fólk Þessu myndverki er hægt að raða saman á 1024 vegu, breyta niðurröðun allra myndanna og snúa hverri þeirra fjórum sinn- um. Myriam Bat-Yosef hefur lengi málað fólk. Þegar hún kom fyrst hingað til íslands, 1957, málaði hún myndir af fólki, en nú málar hún beint á fólkið, sjálfa sig og aðra. Myriam, eða María Jósefsdóttir, eins og hún heitir sem íslenskur ríkisborgari, hefur að undanföniu sýnt verk sín í Gallerí Lækjar- torgi. Sú sýning gefur nokkra innsýn í það sem hún hefur veriö að gera undanfarin ár. „Litirnir í þessum myndum eru Parísarlitir,” segir hún þegar hún lýsir þeim verka sinna sem eru í brúnum og dempuðum litum, „en skæru litina fæ ég héðan frá Islandi.” Myriam kemur oft til Islands og hún bjó hér af og til frá árinu 1957 til 1964 meðan hún var gift Erró.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.