Vikan


Vikan - 28.10.1982, Blaðsíða 60

Vikan - 28.10.1982, Blaðsíða 60
Pennavinir Madeleina Ten Berge, Metor- vágen 5B, 175 60 Járfálla, Sverige, óskar eftir pennavinum á sínum aldri, strákum og stelpum. Hún er tólf ára og áhugamálin eru fót- bolti, hestar, dýr og pennavinir, einnig tónlist og diskó. Kate Franson, Novemberv. 8, S— 36050, Lessebo, Sverige, 29 ára, sænskur kennaranemi, óskar eftir pennavinum á Islandi. Ahugamál: heimiliö (hún er fjölskyldu- manneskja), listir og listiðnir (helst textil), skriftir og bók- lestur, tónlist og allt sem viö- kemur fólki, náttúrunni, menningu, lifnaöarháttum, ferðalögum, dýralífi og svo fram- vegis, eins og hún oröar þaö. Skrifið fljótt! Ebbie Blow, Kristo Asafo, P.O. Box 686, Cape Coast, Ghana, óskar eftir pennavinum. Hann er tvítugur og vill skrifast á viö fólk á þeim aldri og eldra. Áhugamálin eru íþróttir, tónlist, póstkorta- söfnun og fleira. Tony De Abeb, P.O. Box 414, Sunyani B/A, Ghana, óskar eftir pennavinum. Hann er tvítugur og áhugamálin eru fótbolti, borö- tennis, bóklestur og fleira. Samuel Aqyerim Boalténg, Dwa OKyere, Box 338, Takwadi, Ghana, óskar eftir pennavinum. Hann er átján ára nemi og áhuga- málin eru fótbolti, lestur og póst- kortasöfnun. S. K. Taiwa, P. 0. Box 111, Nkawakaw, Ghana, óskar eftir pennavinum. Hann er fjórtán ára og áhugamálin eru fótbolti og frí- merkja- og póstkortasöfnun. Theresa Nuworgah, C.S.I., Box 237, Cape Coast, Ghana, óskar eftir pennavinum. Hún er 17 ára og áhugamálin eru lestur, sund og fleira. Musa Mohammed, Box 144, Cape Coast, Ghana, óskar eftir penna- vinum. Hann er 15 ára og áhuga- málin eru íþróttir og ljósmyndun. Musa A. Moshie, Box 710, Cape Coast, Ghana, óskar eftir penna- vinum. Hann er sautján ára og áhugamálin eru orgelleikur, sund, dans og fleira. Benjamin Edzie, c/o Kwegyir Aggrey, House no D 108/2, Cape Coast, Ghana, óskar eftir penna- vinum. Hann er 16 ára og áhuga- málin eru borðtennis, sund, beis- bolti og fótbolti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.