Alþýðublaðið - 26.02.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 26.02.1923, Síða 1
Alþýðublaðið Gefið út nf Alþýdnflokknnm 1923 Mánudaginn 26. febrúar. 45. tölubiáð. Spánskar nætur i verða leiknar í Iðnó mánudaginn 26. febr. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó sunnudag og mánm dag kl. 10—1 og eftir kl. 3 báða dagana. ® Næst síðasta sinn! © verða haldair í dómkirkjunni annað kvöld, þriðjudagínn 27. þ. m. kl. 8^/2 síðdegis. Blandað kór (60 manna) syngur undir stjórn Páls ísólfssonar. — Orgel: Páll ísólfsson. Prógrain: Bach, Hándel, Brahms, Dvorrak, Reger. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun ísafoldar og Sigfúsar Ey- mundssonar og í Goodtemlarahúsinu eftir kl. 7. HHHBHHHHHHH ® HHHHHHHHHHH Leikfélan Reykjavíknr. Nýjársnóttin, verður leikin þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 6 siðd. Barnasýníng. , w( >1 ,t ; : j1'1 ' : Aðgöngumiðar seldir sama daginn frá 10—i og ettir 2. eru í, til {>ess hún geti ríkið rótt- Arásirnar á verkamenn hatda áfram. Undanfarna daga hafa tveir at- vinnurókendur gert tilraunir til þess að hafa af ver.kamönnum, sem hjá þeim hafa unnið, nokkuð af því kaupi, sem þeir áttu heimt- ingu á Annar þessara atvionu- rekanda er Loftur Loftsson út- gerðarmaður. Pað er aukavinnukaupiö, sem þessir menn hafa viljað lækka. Pegar verkamennirnir komu að vitja kaupsins, vildu þeir ekki greiða nema kr. 1,50 fyrir klukku- stundina. — Yerkamennirnir gerðu kröfu til fulls kaups samkvæmt aukavinnutaxta. Verkstjórinn hjá Lofti sagðist hafa gleymt að taka það fram áður en vinna hófst, að ekki yrði greidd uema kr. 1,50 um tímann í aukavinnu. Lét hann síðan til leiðast að greiða mun- inn, en vitanlega var tilætlunin að reyna að ná honum af verka- mönnunum, Likar voru aðfarirnar hjá hinum. Mun sumum verka- mönnunum síðan hafa verið gefið f skyn, að þeir þyrftu ekki að gera sér vonir um vinnu fram- vegis, nema þeir vildu sætta sig við þetta aukavinnukaup. Pessar látlausu tilraunir til þess að draga af hinu . vesæla kaupi verkamanna eru orðnar óþolandi. Yerður að gera alvarlegar ráðstafanir til þess að venja atvinnurekendur af þessu smásálarnaggi við verka- mennina, sem vinna þeim gagn og auð. Ef þessum árásum linnir ekki, verða verkamennirnir að sýna, að vinnan sé ekki fremur þeirra þægð en hinna og vinna ekki hjá þeim, sem þessar árásir hafa í frammi. Verkamenn, sem verða fyrir því að reynt sé til að gjalda þeim lægra kaup en tilskilið er, verða líka tafarlaust að bera sig upp við stjórn þess félags, sem þeir ar þeirra, sem tvímælalaust er sá að fá kaup eftir taxta þeim, sem settur er um kaupgjald af félagi þeirra. Hver og einn verkamaður veiður að geia sitt tii að halda uppi þeim rétti, því að enginn efl er á því, að notað verður, ef ein- Eignist „Kvenhatarann“. Á- skrittum voitt móttaka í síma 1260. hvers staðar finst. að látið só únd- an, og þá er orðinn vís. • Samtökin eru eina vörnin, A

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.