Alþýðublaðið - 26.02.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.02.1923, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐXÐ 3 Hrakningur Ófeigs Guðnasonar í Biskayaflóa í febrúar 1917. (Sjá „Eimreiðina" 3. hefti 1920.) Peir þurfa’ ei, sem þiggja hér lofsorð og laun, að leggja á tæpasta vaðið, þó gleymt virðist öðrum í grimmustu raun, er gátu með hugprýði staðið, og sagan um Ófeig það sannar oss bezt við samanburð fjölmargra hinna, að þeir eru’ ei hafðir í hávegum mest, er hetjufrægð stærsta sér vinna. En samt sýnist einfalt að öðlast hér kross, þótt Ófeigur lengst muni bíða; þeim veitist nú sjaldan það vegsemdarhnoss, er voga í hættum að stríða. En hitt veit ég fullvel, að honum er nóg, já, hvað sem að stórmerkjum líður; frá dáðlitlum smámennum þekkist hann þó, og það er, sem gildir ei síður. Og frægð hans mun tæplega fyrnast svo brátt, því fáir í mannraunum standa, er karlmenskuþrek hafa annað eins átt, , Bem óbilugt reyndist í vanda. fað brjóstið, sem hugprýði brast ekki þá Edgar Riee Burroughe: Tapzan snýr aftur. Hún spurði hann spjörunum úr og loks með ótta um það, er Thuran hafði sagt henni — um konuna í París. Hann sagði frá hverju smáatriði úr menningarlífl sínu og skildi ekkert, undan, því hann blygðaðist sín ekki, þar eð hjarta hans hafði ætíð verið henni trútt. fegar h^nn hatði lokið sögunni, sat hann þegjandi um ^stuud, eins og hann biði úrskurðar hennar og dóntts síns. ' „Ég vissi, að hann sagði ekki satt,“ mælti hún. „Þvílík skepna!1' „Éú ert mér þá ekki reið?“ spurði hann. Og svar hennar, þó það kæmi málinu ekki bein- línis við, var mjög kvenlegt. „Er Oiga greifynja af Coude mjög falleg?“ spurði hún. Og Tarzan hló og kysti hana. „Ekki einn tíunda á við þig, ástin mín,“ sagði hann. Hún varp öndinni ánægjulega og hvíldi höfuðið við bi jóst hans. Hann vissi að honum var fyrirgeflð. Um kvöldið gerði Tarzan skýli úr laufl og grein* um hátt uppi í stóru tré. Éar svaf hin þreytta mær, en Tarzan hnipraði sig saman á grein fyrir neðan hana, reiðubúinn, jafnvel í svefni, til þess að verja hana. Þau voiu marga daga alla leið til strandarinnar. Þar sem gatan var greið, leiddust þau undir lauf- hvolfl frumskógarins, eins og forfeður þeirra höíðu kannske gert. Éegar skógarflækjur urðu á vegi þeirra, tók hann haua á sterka arma sina og bar né bugaði vos eða þreyta, með helgari lotning ég horft gæti á en hin flest, sem orðurnar skreyta. Um bátinn þá rjúkandi sædriflð svall, og svartnættið grúfði yfir marinn, og helþrungin bylgja á byrðinginn skall, — þá bjargar-ráð öll sýndust farin, En fullhuginn sigur frá borði loks bar, þótt bilaði annara styrkur, og fádæma hugprýði voldugri var en voðalegt hafrót og myrkur. Pó naumast sé getið um nafn þeirra hér, sem ná ekki völdum eða’ auði, ég virði samt hvern þann, sem ódeigur er og ei skelflr hætta né dauði, því þar finst þó enn þá það íslenzka blóð, sem ekki tókst harðstjórnarvaldi að kreista og sjúga úr kúgaðri þjóð — og koma mun síðar að haldi. Fyrst skráð er um fornaldarhetjurnar hrós af hreysti og afburðum sönnum, hvort skyldi þá réttmætt að skyggja’ á það ljós, er skín þó hjá nútímamönnum? Nei. Þeir, sem að hljóta um hafdjúpið þrátt við horðustu öflin að glíma, því ljósinu bezt munu halda svo hátt, að hér sjáist frægð vorra tíma. Jón Þórðarson. hana léttilega eftir trjánum, og allir dagar voru þeíra of stuttir, því þau voru gæfusöm. Éau hefðu farið sér hægar, hefðu þau ekki skundað Clayton * tií hjálpar. Daginn áður en þau komu til strandarinnar fann Tarzan mannaþef — þef af svertingjum. Hann sagði það stúlkunni, og benti henni að ganga þegj- andi. „í skóginum eru fáir vinir,“ sagði hann þurlega. Eftir hálfa stund sáu þau nokkra svertingja, er gengu í halaróíu vestur á við. Þegar Tarzan sá þá rak hann upp gleðióp, — það yoiu Wazirimenn hans. Þar var Busuli og fleiri, er höfðu farið með honum til Opar. Er þeir sáu hann, ætluðu þeir af göflum að ganga af gleði. Þeir kváðust hafa leitað að hoDum í margar vikur. Svertingjarnir urðu allhissa, er þeir sáu hvítu XarzaB-sögurnar ern beztar! Tarzan seldist upp á rúmum mánuði. Hann er nú í endurprentun. Verð 3 kr. Stærð á 3. hundrað síður. Tarzan snýr altur er í prentun. Verð 3 kr. og 4 kr. betri pappír. Sama stærð og Tarzan. Áskriftum veitt móttaka á afgreiðslu Álþýð n blaðsins, Eeykjavík. Av. Verið ekki of seiniri Bækurnar sendar frítt gegn póstktöfu, séu minst 5 eintök pöntuð í einu. — Sláið ykkur samant

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.