Vikan


Vikan - 17.03.1983, Blaðsíða 12

Vikan - 17.03.1983, Blaðsíða 12
~ ord- lódelkeppnin Tæplega 100 þátttakendur á Islandi Nú hafa allir þátt- takendurnir verið myndaðir og búið að senda Ijósmyndirnar til höfuðstöðva Eileen Ford í New York. Þar mun Lacey Ford skoða þær og velja síðan í samráði við Maríu Guömundsdóttur og Katrínu Pálsdóttur allt frá 6 stúlkum upp í 15. Hún mun hitta þær stúlkur sjálf er hún kemur til landsins í byrjun apríl. Sigurvegarinn verður síðan kynntur með pompi og prakt á Stjörnumessu DV þann 7. apríl og tekur þar við verðlaununum sem ekki eru af verri endanum: New York-ferð í viku, fatnaö sem til fararinnar þarf frá FANNÝ,pelsað eigin vali frá PELSINUM og snyrti- vörur frá ROLF JOHAN- SEN og co. Sigurvegarinn mun síöan fá tilsögn í fyrir- sætustörfum hjá Maríu Guðmundsdóttur sem vinnur sem Ijósmyndari í New York. — Hún ætti því aðvera tilbúin í slaginn í ágúst en þá fer aðal- keppnin, „The FACE OF THE 80's", fram. Meðfylgjandi myndir eru frá hinni glæsilegu úr- slitakeppni í fyrra en þar bardanska stúlkan Renée Toft Simonsen sigur úr býtum. Stúlkurnar komu fram í ýmsum fatnaði frá frægustu tískuhúsum í heimi og sjá forráðamenn keppninnar alveg um þá hlið mála. Leikarinn Lee Majors og Christie Brinkley, módel hjá FORD MODELS, sáu um kynningu á úrslitakvöld- inu og Annette Stai, sigur- vegarinn frá því árinu áður, tilkynnti úrslitin. 12 Vikan ll.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.