Vikan


Vikan - 17.03.1983, Blaðsíða 28

Vikan - 17.03.1983, Blaðsíða 28
Þessi glæsilegi sumarkjóll er frá franska tiskuhúsinu LANViN, teiknaður af Maryii Lanvin. Hann er úr rósamynstruðu silkiefni og til- valinn i garðveislur sumarsins ien þá verður viðkomandi sjálfsagt að taka með sér lopapeysu og föður- landil. Skartgripirnir eru frá LAN- VIN, hárgreiðslan frá Alexandre de Paris og förðunin frá Shiseido. Skórnir eru franskir Ballyskór, hannaðir af LANVIN. Umsjón: Þórey Ljósmyndir: fíagnar Th.r F. Kompalitch og fleiri. í vorrigningunum er best að vera vel búinn til fótanna. Þessi litskrúð- ugu plaststígvél eru eins og nýút- sprungið vorbiómabeð og ætti að vera hægt að ösla i þeim votar göt- ur og gangstiga. Þessi smábrauð er auðvelt að baka og tilvalin til dæmis á sunnu- dagskveldi þegar brauðlaust er orðið i húsinu. Brauðin eru ættuð frá Indlandi og eru sérlega góð með sterkum, austurlenskum pottrétt- um. Deigið er hnoðað og iátið lyfta sér eins og venjulegt brauðdeig. Siðan eru skornar sneiðar af deig- inu og mótaðar litlar kökur sem eru pikkaðar og steiktar á þurri pönnu- kökupönnu við fremur vægan til meðalhita. Snúið oft ef kökurnar dökkna um ofá annarri hliðinni. 50 g pressuger eða 2 msk. perluger 6 di vatn 14—16 dihveiti 2 msk. oiia 2 tsk. salt 2 tsk. matarsódi Leysið gerið upp í ylvolgu vatni. Blandið þurrefnum og oliu saman við gerblönduna. Hnoðið vel og rösklega og látið lyfta sér undir rökum klút i 30 minútur. Fletjið þá deigið út og skerið i bita eins og áðurersagt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.