Vikan


Vikan - 17.03.1983, Blaðsíða 42

Vikan - 17.03.1983, Blaðsíða 42
Stjörnuspá Fimm mínútur með Willy Breinholst Hrútunnn 21. mars 20. april Þú ert afskaplega ákveöinn í skoðunum þessa dagana og sumum finnst þú ósveigjanlegur. Ein- hverjum í fjölskyldu þinni gæti sárnaö viö þig vegna þessa og ættir þú því aö endur- skoða hug þinn. Krabbinn 22. júní 23. júli Þú hefur vanrækt fjölskylduna undan- fariö vegna anna og ættir því aö gefa henni góöan tíma um helgina. Taktu vel undir uppástungur um ferðalag eöa annaö þvíumlíkt, þaö veröur þér til góös. Vogin 24. sept. 23 nkt. Góöur vinur þinn gerir mistök. Sýndu nú aö þú sért vinur í raun og bjóddu honum hjálp þína. Þú færö aö taka þátt í verkefni á næstunni og hæfileikar þínir fá aö njóta sín. Nautið 21. april 21. mai Þú hefur veriö niöurdregmn undan- farið vegna atburöa sem skipta litlu máli. Hresstu þig viö með því aö gera eitthvað skemmtilegt um helgina, jafnvel þótt þaö hafi í för meö sér einhver fjárútlát. Sporðdrekinn 24. okt. 23. nóv. Þú gerir þér mat úr hlutum sem eru ekki neitt neitt. Líklegast ert þú meö ráöagerðir á prjónun- um sem þér þykja merkilegar. Láttu ekki uppskátt hvaö þú hefur í hyggju. Steinqeitin 22. des. 20. |an Þú munt veröa mjög upptekinn í skemmtanalífinu næstu daga. Passaðu þig samt aö stilla því nokkuö í hóf. Annars hefur þú ekki tíma til aö sinna mjög skemmtilegu verk- efni. Tviburarnir 22. mai 21 júni Ovæntir atburöir setja svip sinn á vikuna en ekki allir jafnskemmtilegir. Láttu þaö ekki fara um of í taugarnar á þér þó einhver nákominn viröist of tilætlunarsamur. Hann á það inni. L|ónió 24. |úli 24. ágúst I vikunni berast þér fréttir langt aö. Þær kunna aö hafa í för meö sér einhverj- ar breytingar á högum þínum eöa þinna nánustu en láttu samt ekkert koma þér úr jafnvægi. Þú færö fréttir sem eiga eftir aö setja mjög mikinn svip á næstu vikur. Þér hættir til aö kvíöa allt of mikiö fyrir fram- tíðinni. Þó getur þú verið óhræddur. , Skemmtilegir tímar eru framundan. Bogmaðurmn 24. nóv. 21. des. Einhver veikindi veröa í fjölskyldunni. Þótt útlitiö sé svart mun birta um síöir. Mikið reynir á glaölyndi þitt og hjálpsemi og fjöl- skylda þín á þaö skilið aö þú standir þig vel. Vatnsberinn 21. ian. 19. febr Foröastu aö dæma náungann án þess aö hlusta fyrst á báöar hliöar málsins. Einhver atburöur fer mjög í taugarnará þér og þú gerir mikiö fjaöraflok út af því sem ekkert er. Stilltu skap þitt betur.__________ Fiskarmr 20. febr. 20. mars Þú átt mjög góöan vin sem þú trúir og treystir á. Þú mátt ekki binda allar þínar vonir viö þann vin því veröldin er fall- völt. Þú þarft aö læra aö treysta betur á sjálfan þig. Hættur óbyagðanna Þegar ég segi vinum og kunn- ingjum og hverjum þeim sem heyra vill þessa áhrifaríku sögu, sem hér fer á eftir, segir Marí- anna alltaf, svo framarlega sem hún er nálægt, að ég máli hana of sterkum litum og sagan hafi bætt talsvert við sig í tímans rás. En við skulum bara láta hana halda því fram sem hún vill. Þetta atvikaðist alla vega, í smæstu smáatriðum, .nákvæm- lega svona: Við vorum á fyrsta ferðalagi okkar til Noregs, lands fjallanna, flatkakanna og fallegu stelpnanna. Við höfðum ekki farið í almennilegt frí árum saman og við vorum sannast sagna orðin leið á stórborginni þótt hún gæti vissulega verið hrífandi með skarkala sfnum, bensínstybbu, mannmergð og öllu því sem eina stórborg prýðir. Það sem við þörfnuðumst var að slaka reglulega á í fríinu í friði og ró í ósónríku háfjallalofti og innilegri kyrrð. Svo við leigðum okkur fjalla- kofa einhvers staðar lengst inni í Þelamörk. Við nutum kyrrð- arinnar, ilmsins af taðinu, geit- unum, selstúlkunum og bláberj- unum, í stuttu máli alls sem hægt er að njóta hátt til fjalla á fögrum sumardegi. Þegar fyrsti dagurinn var að kvöldi kominn og sólin læddi sér smátt og smátt 42 Vikan 11. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.