Vikan


Vikan - 06.10.1983, Page 19

Vikan - 06.10.1983, Page 19
Fanö 771N8-Iclt,j>--X'U)K- Kona í Fanödragt. Þessi kona er frá Sönderho, en sá er meðal anne.s munur á dragtinni frá Sönderho og þeirri frá Nordby að treyjan á þ-irri fyrrnefndu er hneppt til hægri en á þeirri síðarnifndu til vinstri. Ef konur voru giftar var þriðja tala að neðan fráhneppt. í baksýn er múr- steinshús með stráþaki. a/ltaf Fanö Texti og teikningar: Ragnar Lár Sumarið 1956 kom ég fyrst til Danmerkur. Tildrögin að því voru þau að ég var háseti á togaranum Pétri Halldórssyni frá Reykjavík. Við höfðum verið á „salt- fiskveiðum” við vesturströnd Grænlands og nú var stefnan tekin á Esbjerg til að landa fiskinum þar. Ég var ungur í þann tíð og hlakkaði til að koma til útlandsins í fyrsta sinn, ef frá eru talin þrjú skipti sem viö höfðum tekiö olíu, salt og kost hjá Nordafar í Færeyingahöfn á Grænlandi. Á leiðinni til Danmerkur var komiö við í Reykjavík og færeysku hásetarnir settir í land (ráðningartími þeirra var útrunn- inn), en nokkrar eiginkonur skip- verja teknar með í siglinguna. Við fengum sól og blíðu alla leiðina til Esbjerg. Svo gott var í sjóinn að ekki kom dropi á dekkið, utan sjór Fanödragtin þykir afar fallegur búningur, hvort heldur um er að ræöa telpnabúninginn eða fullorðinsbúninginn. 40. tbl. Vikan 19

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.