Vikan


Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 28

Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 28
Laxinn hefur tekið maðkinn i Fossinum en leikurinn hefur borist neðar og komið er að löndun. VeÍðisaga úr Elliðaánum TEXTI OG MYNDIR: ÞRÖSTUR ELLIÐASON Æréiv eru að fá hann í Elliðaánum! Þetta mátti oft heyra í sumar og víst er að fáir fóru lax- lausir úr þeirri á. Um 1500 laxar veiddust og þarf að fara allt aftur til ársins 1976 til að finna betri veiði en þá veidd- ust 1692 laxar. Veitt er á 4 stangir í júnímánuöi en síðan fjölgar þeim í 6 stangir út veiðitímabiliö. Nær veiðisvæðið frá Elliða- vatnsstíflu að Holunni neðan við brú, um 5 kílómetra langt svæði. Veiðistaðir eru margir og af mörgum gjöful- um í sumar má nefna Fossinn, Efri-Móhyl, Teljarastreng og Höfuðhyl. Aðeins er leyft að veiða á maðk og flugu og veiðist meira á þann „slímuga” en fluguveiði er einnig töluverð. Nemur hún um 30—40% af heildarveiðinni. Þær flugur sem freistuðu silfurbúans hvað mest í sumar voru Blue Charm, Þingeyingur, Hairy Mary, Rauð Frances og Collie Dog. Laxinn í Elliðaánum er frekar smávaxinn og er meðalþyngdin í kringum 5 pund. Er það vegna þess að meirihluti hans hefur aðeins dvalið eitt ár í sjó áður en hann leitar aftur til árinnar til hrygningar. Eitthvað veiðist þó af 8—14 punda laxi en sá stærsti í sumar var 18 pund. Veiddist hann á Hrauninu 6. júlí á flugu, Green Highlander nr. 6, og veiðimaður var Helgi Jasonarson. 1 byrjun ágúst hóf öryggisþjónustan Securitas eftirlit með ánni því talsverður grunur var um að veiðiþjófar tækju sinn toll úr ánni að næturlagi. Er vonandi að nætur- brölt þeirra heyri nú sögunni til. 28 Vikan 40. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.