Vikan


Vikan - 06.10.1983, Qupperneq 30

Vikan - 06.10.1983, Qupperneq 30
JÚsiluuT — Veit nokkur ykkar hvad einhver af vitringunum frá Austurlöndum hét? — Ja, einn hét Jón. — Nú, hvernig fannstu þad út? spurdi kennarinn undrandi. — Ja, þad má reikna med því þegar þrír menn eru saman komnir að einnþeirra heiti Jón. Leikfimi er eina fagið þar sem nemendur verða að framkvœma áður en þeir hugsa. Kennarinn: Gummi, rithöndin þín verður verri með hverjum deginum sem liður. Gummi: Það er eins gott, annars sæirðu hvað ég er lélegur í stafsetningu. Kennarinn: Róbert Burns skrifaði: Til hagamúsar. Hvað geturðu sagt mér um það? Nemandinn: Ég er alveg viss um að hann fékk ekkert svar. Sögukennarinn í fjölbraut- inni gaf nemendum þetta verk- efni í tímaritgerð: Hvaða skemmtanir voru vinsælastar í Evrópu um 1700? A) Hjá körlum. B) Hjá konum. Ein ritgerðin var á þessa leið: Hjá A voru það B og hjá B voru það A. Lögregluþjónninn: Heyrðu mig, hvert ertu að fara svona fljótt? Bíddu við! Nemandinn: Ég var að kaupa nýja bók í samfélagsfrœði og ég þarf að flýta mér heim að lesa hana áður en hún verður úrelt. — Hvaða boðorð braut Adam þegar hann tók bita af eplinu? — Ekkert. — Nú? sagði kennarinn. Hvað áttu við? — Þau voru ekki gengin í gildi. Kennarinn: Geturðu nefnt mér eitthvað sem var ekki búið að finna upp fgrir 20 árum ? Nemandinn: Já, mig. — Maggi, geturðu nefnt mér eitthvað sem finnst í öllum heimshornum? Maggi hugsar sig um lengi vel og segir svo: — Ne-ei. Ég hélt að jörðin væri hnöttótt. — Hvernig leggur maður saman 1 og 1 og fœr út meira en 2? sagði kennarinn við uppá- haldsnemann og beið eftir að hann svaraði 11. — Ja, það er þá helst þegar hjón eignastþríbura. — Hvemig gekk skóla- leikritið? — Stórkostlega! Allir for- eldramir hlógu sig máttlausa sýninguna út í gegn. — Hvað lékuð þið? — Hamlet. Kennarinn var að segja börnunum í 1. bekk söguna af Adam og Evu og endaði frásögn- ina: Og allt þetta gerðist fyrir mörg þúsund árum. — Ja, þú hefur sannarlega gott minni, sagði einn lítill gutti með aðdáun í röddinni. Friðrik var að láta innrita sig í skólann. — Hvað heitir þú? — Friðrik. — Oghvaðmeira? — Þú mátt bara kalla mig Friðrik, það er allt í lagi. Strákarnir voru í leikfimi úti á skólalóðinni og leikfimi- kennarinn sagði: — Inn með magann, Siggi, inn með magann. Siggi tók á rás. — Hvert ertu að fara ? kallaði kennarinn. — Inn með magann! Kennarinn: — Geturðu nefnt mér eitthvað sem Lúðvík XIV var ábyrgur fyrir? Nemandinn: LúðvíkXV! Orðsending til skólanema! Message skólaritvélar með eða án rafmagns • Sterkar • Skýrt letur • Einfaldar • Léttar • Ódýrar • í handhægum töskum Söluaðilar: Penninn, Hallarmúla Bókval, Akureyri Aðalbúöin, Siglufirði Versl. Valberg, Ólafsfirði Bókaversl. Jónasar Tómassonar, Isafirði Bókaversl. Sigurbjörns Brynjólfss., Hlöðum Bókaversl. Þórarinss Stefánss., Húsavík Radíóver, Selfossi Stapafell, Keflavík Bókaversl. Andrésar Níelss. Akranesi ^--^ % SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. % 30 Vikan 40. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.