Alþýðublaðið - 27.02.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 27.02.1923, Side 1
1923 Þriðjudaginn 27. febrúar. 46. tölublað. Nýja skipíð. Spánskar nætur Hvað er hæft í því sem sagt er? fi Nýja strandferðaskipið >Esja< er nú nýlega hlaupið at stokk- unum, éins og kuntiugt er, og kvað eiga að verða mjög vand- að i. flokks strandferðaskip með betri þægindum en áður hafa tíðkast hér á sams konar skipum. Það þótti mörgum samt galli á svo vönduðu skipi og dýru, að ganghraðinn skyldi ekki vera meiri en 12 míiur í mesta lagi. Menn hefðu óskað, að venju- Iegur gangur skipsins færi ekki niður úr 12 mílum í sæmilegru veðri. Því leiðinlegra væri það, ef sú fregn væri sönn, sem borist hefir hingað frá Khöfn, að á- kveðið sé nú áð setja í þetta vandaða skip vél, sem skipa- smíðastöðin hafi átt í fórum sfn- um og gjaruan viljað losna við með hægu móti. Þessi vél hafi einhvern tíma áður átt að fara í annað minna skip á stærð við togara, og geti hún í hæsta lagi skrúfað ferð >Esju< upp í io mílur í logni. Meðalferðin yrði eftir því 8 mílur í sæmilegu veðri og enn minni, þegar á móti blæs. Ef þetta reynist satt, er hætt við, að það dragi ekki lítið úr eftirvæntingunni og þeim vonum, sem menn höfðu gert sér um þá góðu samgöngubót, sem nýja skipið átti að vera. Það átti að hafa kraít til að hamla á móti öllum veðrum og til að brjóta lagís auk þess, sem það átti að vera fljótt í förum og ekki að þurfa að tefjast að mun þótt á móti blesi. Auðvitcð verður þessi ráð- stöfun réttlætt með því, að vélin hafi fengist ódýrt og að hún >spari kol<. En vegna hvers þá ekki áð apara fleira og láta sér að öllu leyti nægja sæmilega traustan, ódýran annárs flokks sleða fyrir strandferðaskip, sem líka væri alveg nóg, ef gamla lagið á að haldast, og skipið á að snatta inn á hverja vík í stað þess að halda uppi sæmi- lega hröðum samgöngum. En er nú komin sönnun fyrir því, að þessi litla, gamla vél sé nokkuð ódýrari í rekstri en nýjustu vélar, sem eru kannske dýrari í byrjun en borga sig fljótt af því, hvað þær eru kolasparar og kraft- miklar? Um þetta er nú mikið talað hér í bænum, og er því hreyít hér til þess að hlutaðeigendum gefist kostur á að standa fvrir máli sínu. Ef til vill er nú alt orðum aukið, en það mun þó gera aðstöðuna verri til réttlret- Duglegar stúlkur ræð ég til fiskverkunar. Karólína Siemsen Vesturg. 29. k Rökkursöngvar.Það, sem eftir er at upplaginu (x/3), verður selt fyrir kr. 5,00 eintakið. ingar, hvað oft hefir tekist að leika á okkur íslendinga, ekki sízt í skipakaupum, og narra út í okkur hluti, sem ekki var hægt að losna sæmilega við á annan hátt. q. verða leiknar í Iðnó miðvikudag 28. febr. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag og á morg- un kl. 10—1 og eftir kl. 3 báða dagana. © Síðasta sinu! © BHHHaaaaaBB © bbbbbbbbbbb Kirkjuhljómleikar verða haldnir- í dómkirkjunni í kvöld, þriðjudaginn 27. þ. m., kl. 8^/2 síðdegis. Blandað kór (60 manna) syngur undir stjórn Páls ísólfssonar. — Orgel: Páll ísólfsson. Prógram: Bach, Hándel, Brahms, Dvorrak, Reger. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun ísafoldar og Sigfúsar Ey- mundgsonar og í Goodtemplarahúsinu eftir kl. 7. aaaaaBHBBBB © HBHHHHHHHHH

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.