Vikan


Vikan - 01.03.1984, Blaðsíða 56

Vikan - 01.03.1984, Blaðsíða 56
Ofan gefur snjó á snjó.... . ... og hvað gerir gatnamálastjórinn í Reykjavík, Ingi Ú. Magnússon, við því? Fer hann bara í heita pottinn úti í sundlaug eða tekur hann málið föstum tökum? Hvort tveqqja að sjálfsöqðu. . . . en, hverniq vœri að lesa bara um þaðínœstu VIKU? Froskköfun: Veitum selnum enga samkeppni — segir Páll Guðbjartsson sportkafari meðal annars í viðtali í nœstu VIKUþar sem fjallað er um sportköfun: í hverju hún sé fólgin, hvað skemmtilegast sé við hana og fleira í þeim dúr. Þar kemur það fram sem margan hefur grunað að óreyndu að heimurinn neðansjávar er allt annar heimur og allt önnur vídd en við landkrabbar þekkjum eða eigum kost á að kynnast — nema við fáum okkur gleraugu og kút og. . . . En meira um það í nœstu VIKU. Falleg, símynstruð peysa Mynstraðar peysur eru alltaf sívinsœlar. í nœstu VIKU birtum við uppskrift að fallegri peysu með 12 mynstur- bekkjum! Þar œttu þeir, sem hafa gaman af því að prjóna mynstur, að finna eitthvað við sitt hœfi. Ævintýri á bátsferð Flestir þeirra sem ferðast um Norfolk Broads eru inn- fœddir. Þetta vatnasvœði nálœgt austurströnd Englands er afar friðsœlt, fagurt og fjölskrúðugt, menn eru þarna í algjöru nœði frá skarkala heimsins. Myndin, sem sýnir Hjálmar Torfason við stýrið á bát á Norfolk Broads, var tekin í októberbyrjun á liðnu ári. í nœstu VIKU ferðumst við með Hjálmari og fleiri á bát sem er nokkurs konar fljótandi sumarbústaður. Þykkir, hlýir, léttir skíðagallar Allir verða að búa sig vel, hvort sem þeir eru að fara á skíði eða stunda aðra útiveru. í nœstu VIKU birtum við myndir af skjólgóðum fatnaði sem hentar við öll tœkifœri. 56 Vikan 9. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.