Vikan


Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 40

Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 40
SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKADSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna paö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir... 2 zl O 22 Viö birtum... Þaö ber árangur! Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Opiö: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 u ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ tímarit fyrir alfa - /æsf á næsta blaðsölustað Firrirn mínútur með Dapurlegt bri Brúökaupsafmæli þeirra Sveins og Kristínar varð einn af þeim áhrifamestu og ógleyman- legustu á annars fremur viðburöa- snauðri ævi Kristínar. Við gætum auðvitað byrjað þessa litlu dæmi- sögu á því að segja frá kvöldi þessa dags þegar Sveinn fann gamalt og fúið reipi úr hampi niðri í kjallara, reyndi styrk þess þar og fann svo sterklega grein á gömlu eikinni, en æi, það er einum of vog- að og best að hafa ekki fleiri orð um það. Þetta er gömul saga og löngu liðin. Þetta byrjaði um morguninn þegar Kristín gleymdi alveg að þetta var brúðkaupsafmæl- iö þeirra og skammaði Svein blóðugum skömmum vegna þess ingju með fimm ára brúðkaupsaf- mælið okkar. Hún tók Palla litla sér við hönd og fór í bæinn og keypti sér hatt, sem var sjúklega smart, fyrir átta hundruð og fimmtíu krónur. Fyrir hundrað og fimmtíu kallinn, sem hún átti eftir, keypti hún sér látlausan, gráan kjól, það er að segja hann dugði auðvitað ekki fyrir kjólnum svo hún skrifaði ávísun upp á þess- ar sjö hundruð krónur sem á vant- aði. Svo tók hún Palla litla sér við hönd og fór heim til mömmu sinnar í kaffi. — Hamingjan sanna, sagði hún dauðskelfd þegar hún leit allt í einu á stóru klukkuna í eldhúsinu hjá mömmu sinni, — er klukkan að hann haföi makað allt púörið hennar út í rakkremi á meðan hann var að raka sig. Þetta var auðvitað bara vegna þess að hann var ekkert sérlega vel vaknaður um hálfáttaleytið á morgnana. Það hafðist lítið upp úr rifrildinu og Sveinn var f jári fúll þegar hann kom í vinnuna. En þegar leið á morguninn fann Kristín tvo fimm- hundruðkalla sem hún hafði ekki hugmynd um að hún ætti og hjá þeim lá kort sem á stóð: Til ham- virkilega orðin hálfsex? Þá verð ég að drífa mig heim að búa til kvöldmatinn handa Sveini! Hann verður alveg óður ef maturinn er ekki tilbúinn á slaginu hálfsjö. Það var húðarrigning. Kristín beið í klukkutíma í von um að stytti upp. Það varö ekki. Það endaði með því að hún hringdi á bíl. Ef Sveinn yrði ekki kominn heim þá myndi hann aldrei vita af því að hún laumaðist til aö eyða nokkrum 40 Vikan 45. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.