Vikan


Vikan - 24.01.1985, Blaðsíða 2

Vikan - 24.01.1985, Blaðsíða 2
ALGARVE Portúgal er hreint ótrúlega ódýrt land aö dveljast í og býöur frábærar baöstrendur, góða gististaði og sól- ríkasta veöriö — ásamt skemmtilegu, áhugaverðu þjóölífi úr fortíö og nútíð. Beint leiguflug á fimmtudögum, þriðju hverja viku frá 30. maí. LIGNANO — GULLNA STRÖNDIN ítalskur sumarleyfisstaður í sérflokki. í 10 ár hefur Útsýn sífellt verið að bæta aðstöðu sína í þessari sérhönnuðu sólskinsparadís, þar sem öll fjölskyldan finnur sinn draumastað. Beint dagflug á miðvikudögum frá 29. maí. BIBIONE Nýi staðurinn á Italíu steinsnar frá Lignano, sem sló í gegn í fyrra, enda verðið með ólíkindum hagstætt, og nú bætast við nýjar lúxus-íbúðir í VALBELLA fyrir fjölskyldur, sem vilja búa við það allra bezta. Dagflug á miðvikudögum frá 29. maí. COSTA DEL SOL Hér rætist sumarleyfisdraumur fólks á öllum aldri, vegna einstæðrar veðursældar áriö um kríng og fjöl- breytni og aðstöðu, sem vart á sinn líka nokkurs staðar, enda eftirspurnin hvergi jafnmikil. Vinsældir Costa Del Sol aukast stöðugt. Leiguflug á fimmtudögum, en fyrsta brott- för 3. apríl (páskar). ÞÝSKALAND Pað er álit þeirra, er reynt hafa, að aöstaöa sú, er ÚTSÝN hefur búið farþegum sínum í hinum yndis- fagra, rómantízka vínbæ, BERNKASTEL við MOSEL og í DORINT í EIFEL, beri af öðrum slíkum. Flug til LUXEMBORGAR og þaðan aðeins klukku- stundarferð á eitt fegursta svæöi MIÐ-EVRÓPU. Brottför á föstudögum frá 31. maí. HVAÐ QETÍIR FRÍKLÚIlBURim MEÐ 6000 FELAöA GERT FYRIR ÞIG 1. FRÍKLÖBBORIMM býður þér vandaðar og skemmtilegar ferðir undir sérstakri leiðsögn Fríklúbbsfararstjóra á lækkuðu verði. í ár verð- ur afslátturinn kr. 1.500 í ferð á hvern félaga. 2. FRÍKLÚBBURINN tryggir þér hagkvæmari viðskipti innan lands og utan með sérstökum afslætti korthafa hjá fjölda fyrirtækja. Reynsla fyrsta starfsárs sýnir, að sparnaður í utanlands- ferð nemur að meðaltali um kr. 2.000 á far- þega, meðan á ferðinni stendur í viðskiptum við matsölustaði, skemmtistaði, íþróttaaðstöðii' verzlanir og bílaleigu. Hófleg áætlun um sparnað þinn með því að skipta við aðildarfyrirtæki FRÍKLÚBBSINS innanlands er kr. 500 á mánuði, sem þýðir kr. 5.500 í þá 11 mánuði ársins sem þú ert ekki í fríi á ferðalagi. Leggir þú þessar tölur saman, er samanlagður sparnaður þinn kr. 8.500 á ári. FRÍKLÚBBURINN opnar þér því leið til að ferðast ódýrt en vel. 3. FRÍKLÚBBURINN er skemmtilegur og heil- brigður félagsskapur, sem stuðlar að fyllra og ánægjulegra lífi. Hann er opinn öllum við- skiptavinum Útsýnar frá 16 ára aldri án skuld- bindinga eða árgjalds. Eina inntökuskilyrðið er skuldlaus viðskipti við Útsýn og jákvætt lífsvið- horf. Vertu velkominn í fjölmennasta klúbb landsins! ÓDÝR LÚXUSDVÖL Á ENSKU RIVIERUNNI + LONDON Hinn vinalegi baðstrandarbær TORQUAY (torkí) á Ensku Rivierunni er skemmtilegt sambland af áhrífum og yfirbragði meginlands Evrópu og því bezta, sem Suður-England hefur að bjóða. VerÖlag er mjög hag- stætt, fjöldi veitinga- og skemmtistaÖa og mesta veðursæld á Bretlandseyjum. Brottför á föstudögum hálfsmánaðarlega frá 7. júní. NÝJCING GRIKKLAND — PORTO CARRAS Nýjasti og bezt búni sumarleyfisstaðurinn í Grikklandi með glæsilegum gististöðum við fagurblátt Eyjahafið býðst nú Islendingum í fyrsta sinn meÖ leiguflugi gegnum Osló og tækifæri til aö stanza nokkra daga í Scandinavíu. Brottför á föstudögum, hálfsmánaðarlega frá 7. júní. SKÓLAR ERLENDIS I fjölda ára hefur Útsýn sérhæft sig í þjónustu við þá, sem vilja afla sér aukinnar tungumálakunnáttu og menntunar erlendis. ClmboÖ fyrir valda skóla í Bret- landi, Þýzkalandi, Frakklandi, Spáni og Italíu. ÚTSÝN LEYSIR VANDANN VETUR - SUMAR - VOR - OG HAUST KLÚBBURINN FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN AUSTCIRSTRÆTI 17 - REYKJAVÍK - SÍMI 26611 HAFMARSTRÆTI 98 - AKCIREYRI - SÍMI 22911
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.