Vikan


Vikan - 24.01.1985, Blaðsíða 17

Vikan - 24.01.1985, Blaðsíða 17
Enska knattspyrnan Enska knattspyrnan Leikir laugardaginn 26. janúar 1985 4. umferð ensku bikarkeppninnar Á ýmsu hefur gengiö í þriðju umferö ensku bikar- keppninnar og þeirri umferð ekki lokið þegar þetta er ritað (lO.janúar) eins og sést á töflunni hér að neðan. I spá okkar gerum við ráð fyrir að Ipswich vinni leikinn á móti Gillingham eða Cardiff. Við gerum ráð fyrir að Tottenham vinni Charlton þannig að Liver- pool og Tottenham leiki saman. Þá gerum við ráð fyrir að Luton vinni eða geri jafntefli við Wolves eða Huddersfield. Oxford leikur annaðhvort á móti Portsmouth eða Blackburn, spá okkar þar er 1—2. Við gerum ráð fyrir jafntefli hvort sem West Ham leikur gegn Birmingham eða Norwich og við gerum ráð fyrir að Chelsea komist áfram með því að vinna fyrst Wigan (sá leikur fer fram 21. janúar) og Milwall eða Crystal Palace. Hér til hliðar er svo listi yfir leikina og spáin fylgir með: Keppnistímabilið hálfnað Umsjón: Ingólfur Páll Nú þegar keppnistíma- bil ensku knattspyrnunnar er um það bil hálfnað (19 leikvikur íslenskra get- rauna) er rétt að bregða hér upp töflu með úrslitum leikja eins og þau hafa orðið á íslensku getrauna- seðlunum eftir númerum til og með 5. janúar 1985 (227 leikir). Prósentutölur: heima- vinningar 47,1%, jafntefli 29,5% og útivinningar 23,4%. Við vorum með sams konar töflu í 43. tölublaði, eftir 12 leikvikur (144 leikir), og þá voru pró- sentutölurnar: heimavinn- ingar 49,3%, jafntefli 29,2% og útivinningar 21,5%. Heimavinningum hefur fækkað og jafnteflum og útisigrum aðeins f jölgað. Nr. 1 X 2 Eins og við sögðum frá í 43. tölublaði urðu hlutföllin 1 13 5 1 allt keppnistímabilið 1983— 2 9 5 5 1984 þessi: 3 12 5 2 Heimavinningar 46,9% 4 7 6 6 Jafntefli 25,2% 5 7 4 7 Útivinningar 27,9% 6 11 4 4 Heimavinningar nú, 7 8 8 3 þessar 19 vikur, eru því 8 9 7 3 með mjög svipað hlutfall 9 8 6 5 og var á síðasta keppnis- 10 12 3 4 tímabili en jafnteflin um 11 5 4 10 4% yfir og útivinningar 4% 12 6 10 3 undir. Alls 107 67 53 Ef við athugum einstök leiknúmer kemur í ljós að Barnsley—Brighton IX Darlington—Telford 1 Everton—Doncaster 1 Grimsby—Watford XI Ipswich—Gillingh/Cardiff 1 Leicester—Carlisle 1 Liverp.—Tottenh./Charlton 12 Lutón—Wolves/Huddersf. IX Man. United—Coventry 1 Nott. Forest—Wimbledon 1 Orient—Southampton 12 Oxford—Portsmouth /Blackburn 12 Sheff. Wed—Oldham 1 York—Arsenal 2 W. Ham—Birmingh./Norwich X Chelsea/Wigan—Millwall /C. Pal. 1 Staðan eftir leiki 12. janúar 1985 heimavinningar eru langt yfir meðaltali á númer 1, 3 og 10 og sömuleiðis á núm- er 6 og má því búast við breytingum í X eða 2 á þessum númerum. Övenju margir útisigrar hafa orðið á númerum 4, 5 og 11 og jafnteflin eru óeðlilega mörg á leikjum númer 7,8 og 12. Ef að líkum lætur má búast við breytingum á þessum númerum næstu vikur. Eðlilegasta skiptingin er á leik númer 2,9—5—5. Við vorum með spá fyrir 32 leiki sem áttu að fara fram 5. janúar en af þeim 30 sem fram fóru vorum við með 17 rétta og af þeim voru 7 réttir á íslenska get- raunaseðlinum. Þegar þetta er ritað höfum við ekki upplýsingar um spár þeirra blaða sem við ber- um okkur saman við en komum að þeim saman- burði síðar. 1. DEILD Everton 24 15 4 5 53—29 49 Tottenham 24 14 5 5 49—25 47 Man. Utd. 24 12 5 7 46—30 41 Shefí. Wed. 24 11 8 5 39—24 41 Arsenal 23 12 3 8 43—30 39 Southampton 24 10 7 7 29—28 37 Nott. Forest 23 11 3 9 36—34 36 Norwich 24 10 6 8 31—30 36 Chelsea 23 9 8 6 39—28 35 Liverpool 23 9 8 6 29—22 35 WBA 24 10 4 10 37—36 34 Westham 23 8 7 8 30-34 31 QPR 24 7 9 8 32—39 30 Watford 23 7 8 8 45—42 29 Leicester 24 8 5 11 42—45 29 Aston Villa 23 7 7 9 31—38 28 Newcastle 24 7 7 10 37—49 28 Sunderland 23 7 5 11 29—35 26 Coventry 24 7 4 13 26—42 25 Ipswich 23 5 7 11 21—33 22 Luton 23 5 6 12 27—43 21 Stoke 24 2 6 16 17—52 12 2. DEILD Blackburn 24 14 6 4 47—23 48 Oxford 21 14 4 3 51—18 46 Birmingh. 23 14 4 5 33—21 46 Man. City 24 12 7 5 37—20 43 Portsm. 23 11 8 4 39-32 41 Leeds 23 11 4 8 40-29 37 Grimsby 24 11 4 9 47-40 37 Huddersf. 24 11 4 9 33—35 37 Barnsley 22 9 9 4 25-15 36 Brighton 23 10 6 7 24-17 36 Fulham 23 11 3 9 42—41 36 Shrewsb. 23 8 8 7 40-35 32 Wlmbledon 23 9 4 10 42—48 31 Carlisie 23 8 4 11 24—34 28 Oldham 23 7 4 12 25—43 25 Sheff. Utd 24 5 9 10 35-40 24 Charlton 23 6 5 12 31—37 23 C. Palace 22 5 8 9 27—34 23 Middlesbr. 23 6 5 12 28-38 23 Wolves 24 6 4 14 28—49 22 Notts C. 23 4 4 15 21—44 16 Cardiff 23 3 4 16 25—51 13 4. tbl. Vikan 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.