Vikan


Vikan - 24.01.1985, Blaðsíða 29

Vikan - 24.01.1985, Blaðsíða 29
2. spurningalisti: Ertu tilfinninga- svelt(ur)? — Ertu alltaf með kveikt á sjónvarpinu þegar þú ert ein(n) heima? — Finnst þér ómögulegt að borða morgun- matinn þinn ein(n) þíns liðs? — Ertu alltaf að hringja í vini þína, jafnvel þó þú sért í miðju verkefni? — Skelfir einsemdin þig? — Finnst þér þú alltaf verða að hringja heim ef eitthvað óvænt, gott eða slæmt, ber aö höndum? — Heldurðu mikiö upp á einhverja gjöf sem þú hefur fengið frá fyrrverandi kærasta (kærustu)? — Finnst þér óþægilegt að horfa á einmana- legt fólk að snæðingi á veitingahúsum? — Skipta brúðkaupsafmæli eða aðrir merkis- dagar þig miklu máli? Stigagjöf: Þú færð eitt stig fyrir svarið „mjög sjaldan”, „af og til” gefur tvö stig og „oft” þrjú stig. Útkoma: Ef þú hefur fengið minna en 16 stig er einvera og frelsi þér alveg eins mikils virði og náið samband við einhvem annan. Ef þú ert með meira en 20 stig ertu sú manngerð sem alltaf þarf á félagsskap annarra að halda. Þú setur samasemmerki milli hamingju og þess tíma sem þú eyöir í félagsskap vina þinna og sérstaklega þíns heittelskaða. 3. spurningalisti: Áttu létt með að láta þörf þína fyrir félagsskap í Ijós? — Horfirðu beint í augu þess sem þú talar viö? — Snertirðu fólk ef þig langar til þess? — Læturðu eftir þér að vera tilfinningasamur (tilfinningasöm) og hegða þér í samræmi við það? — Hefurðu samband við þá sem þér fellur vel við að fyrra bragði? — Ertu talin(n) tilfinninganæm(ur) og blíðlynd(ur)? — Áttu létt með aö hlusta á fólk og er þér oft trúaö fyrir leyndarmálum? Stigagjöf: „Mjög sjaldan” gefur eitt stig, „stundum” tvö stig og „oft” þrjú stig. Útkoma: Ef þú hefur fengið 12 stig eða minna bendir framkoma þín ekki til þess að þú laðist líkamlega aö öðrum, þér nægja alveg smá- skammtar. 4. spurningalisti: Hefurðu ánægju af líkamlega nánu sambandi við aðra? — Ef þú ert gift(ur) viltu þá heldur sofa í tví- breiðu rúmi en tveim aöskildum? — Finnst þér gaman að kyssa og kjassa? — Viltu halda í höndina á þínum (þinni) heitt- elskaða (heittelskuðu)? — Finnurðu til óöryggis ef hann (hún) sýnir þér ekki væntumþykju eða ást? — Teluröu þig rómantíska(n)? —Finnst þér óþægilegt að fara út án ástvinar þíns? — Finnurðu fyrir leiða þegar þú ert ást- leitin(n) en hann (hún) ekki? — Finnurðu fyrir öfund þegar þú sérð önnur pör í faömlögum? Stigagjöf: Svariö „mjög sjaldan” gefur eitt stig, „stundum” tvö stig og „oft” þrjústig. Útkoma: Ef þú hefur 16 stig eða meira ertu sú manngerð sem vill að ástin sé full af blíðu og hlýju. Vertu gætin(n) og vandaðu vel til makavals ef þú ert með meira en 20 stig. Þú ætlast til þess af maka þínum að hann kyssi þig og kjassi allan daginn. Leggðu saman stigin sem þú fékkst úr 1. og 3. spumingalista. Ef þú færð meir en 30 stig bendir það til þess að náið samband við aðra manneskju, líkamlegt eða andlegt, skipti þig verulegu máli. Ef þú ert með 18—29 stig ertu gætin(n) og hleypir ekki mörgum að þér. Þú kannt því vel að vera ein(n) af og til. Ef þér finnst lýsingin ekki eiga við þig bendir þaö til þess að þú eigir erfitt með að tjá tilfinningar þínar. Hugleiddu það! Copyright: Ameuropress. 4. tbl. Vikan 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.