Alþýðublaðið - 27.02.1923, Page 4

Alþýðublaðið - 27.02.1923, Page 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Dm dagmn og vegian. Misprentftð var í blaðinu í gær í i. línu fyrstu greinar undir fyrirsögninni »Um daginn °g veginn< »fanta< í stað: fauta, Terkakonur! Munið efiir Fram- sóknarfundi í kvöld. Kirkjuhljómleikar Páls ísólfs- souar verða endarteknir í kvöld. Barnasýning hefir Leikfélagið á >Nýársnóttinni< í kvöld kl. 6. Leiðrétting. Magnús verkstjóri hjá Lofti er Magnússon, en ekki Jónsson. Erlenfl símskeyti. Khöfn, 26. febr. Frakkar ræna verka- mannakaupi. Frá Köln er símað: Frakkar hafa lagt hald á 13 milljarða marka, er voru i hraðlestinni milli Berlínar og Kölnrjr og ætl- aðir voru til greiðslu á verka- mannakaupi. Þjóðverjar æskja milligöngu nollendinga. Parísarfregn hermir, að Þjóð- verjar hafi farið þess á leit við utanríkisráðherra Hollendinga að leita samkomulags í Ruhr-héraða- deilunni. Járnbrautir Ruhr-héraðanna. Járnbrautirnar í Ruhr-héruð- unum eru nú komnar undir stjórn Frakka og Belgjm Frakkar leita samninga. Frá Lundúnum er símað: Stjórnin franska hefir fyrir milli- göngu Holkndinga stungið upp á því við þýzku stjórnina að hefja samningatilráunir. Tilboð óskast um útvegun á steypusandi og möl. Afgr. v. á. Budda hefir fundist í Austur- urstræti. A. v, á. © Utsala, Það sem nú er effír af vetrarkápum, kjólum og blúsum verður selt með 20—30 ppósent afslœttí. Egill Jacobsen. © Aöalfundur Kaupfélags Reykvíkinga verður haldinn í Bárubúð niðri mánu- daginn 5. marz 1923 og hefst kl. 7^/2 e. h. Dagskrá: 1. Skýrt frá framkvæmdum félagsins á liðna árinu. 2. Lagðir fram til samþyktar e idurskoðaðir leikningar félagsins fyrir árið 1922. 3. Kosnir menn í stjórn og var.istjórn og aðrir starfsmenn félagsins. 4. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. St jórnin. Þaí tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir okk- ar, Ingibjörg Bjarnadóttir, and- aðist að Kárastöðum í Þing- vallasveit þann 26. þ. m. Tómas Þormóðsson. Friðrik Þormóðsson. NeftóDak fæst í Litlu Biiðlnni. Gljábrenela og viðgerðir á hjólum er ódýrust í Fálkanum. Tilboð óskast f að grafa fyrir húsgrunni og kjallara. Afgr. v. á. Skjaldbreiðansystur! Saumalund- ur hjá Rósenberg í kvöld kl. 8 EIMS KiPÁFJ ElAé ÍSLÁNDS Gullfoss fór frá Leith í gærkveldi, full- fermdur vörum. Goðafoss fer frá Austfjörðum í dag tii út- landa, flytur m. a. 220 hesta. LagarfossogVillemoes eru á leið til Huli. Bor g er á leið til Spánar. Muniö, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma og skyr, yður að kosfnaðarlausu. Pantið í síma 517 eða 1387. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halidórsson. Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastrœti 19.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.