Alþýðublaðið - 01.03.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.03.1923, Blaðsíða 1
OeíIO út at .^Qþýduflolzlaium 1923 Fimtudaginn 1. marz. 48. tölubláð. Frá Alþingi. í gær voru til 1. umræðu í efri deild frumvörp Jónasar Jóns- sonar um verðlaun fyrir útfluttan gráðaost "og um íþróttasjóð Reykjávíkúr. Var hinu íyrra vísað til f járveitinganefndar, en hinu síðara til fjárhagsnefndar. íueðri deild var fyrst á dag- skrá ein umræða um þingsálykt- unartillögu Jóns Baldvinssonar um vérðgildi íslenzkrar krónu, sú, er prentuð var hér í blaðinu í gær. Gerði fluíDÍngsmaður ítar- lega grein fyrir þeim illu af- leiðingum, sem það hefir í för með sér fyrir afkomu allrar al- þýðu, et gengi peninga þjóðar-* iunar er lágt. Einnig spurðist hann fyrir um, hvað stjórnin hefði gert til að afsfýra lækkun krónunnar, og mælti að lokum með þvi, að tillagan væri sam- þykt. Fjármálaráðherra svaraði iyrstur af hálfu stjórnarinnar og ræddi mjög um orsakir til gengis- breytinga, en ekki varð vel ljóst af ræðu hans, að stjórnin hefði látið málið verulega til sín taka Gunnar Sigurðsson talaði hátt, en ekki gat sá, er þetta ritar, áttað sig á hans máli. Jón Þor- láksson lýsti genginu trá auð- valdlegu afturhaldssjónarmiði og hólt því fram, að lágt gengi væri til ávinnings fyrir atvinnu- vegiha, þ. e. atvinnUrekendur. Hafði hann í ræðu sinni vísinda- legar umbúðir um fáyíslegt efni. Jakob Möller var ekki síður auð- valdiegur i skoðunum sínum, en hin firjálsa sámkepni hjá auð- valdinu kom fram í því, áð hann var á þveröfugri skoðun við J. Þ. um það, að lágt gengi væri til bóta fyrir nokkurn. Aleit Iiann það eitt hjálplegt að festa gengið og kannaðist ekki við lögrnálið um (ramboð og eftirspurn, með því að það væri hvergi skrifað. Varð það fil þess, ad fo» sætisi áöhcrra Baneflce kvðll Spánskar nætur. Vegna fjölda áskorana frá hinum og þessum háttvirtum borg- urum þessa bæjar leikum við Spánskar nætur í alipa SÍðaSta SÍnn og ekki oitár íöstudag 2. marz kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó ki. 3—7 í dag og allan daginn á morgun. Leikendur. mmmsEamssmHH mHBJSSHHmHSH Kirkjuhljómleikar verða endLuvteknÍP föstudagskvöld kl. 8Va. Prógram sama ög áöur. Aðgöngumiðar á 2 kr. fást í bókaveizl. ísafoldar og Eymundsens. ðmsHHHfflmmmm © 5rnmHBmmiEáH varð að skýra það lögmál fyrir þingheimi. Magnús Kristjánsson deildi mjög á stjórnina út af afskittaleysi hennar í málinu og andmælti kenningum J. E>. — Var síðan umræðu trestað þang- að til í' dag. Leyfð var fyrir- spurn frá Lárusi Helgasyni um löggildingarstofuna, önuur mál, þar á meðal gjáldeyrislánsfrumv. Bjarna og Jak. Möllers, tekin af dagskrá og fundi slitið. tíiigitiaHiiafrunivöi'i). Þessi þingmannafrumvörp eru komin fram: Frumvarp um breyt- ing á lögum um vörutoil. FJutn- ingsmaður: S. H. Kvaran. Efnið er ný flokkun á vöruntim. — Frumvarp um breyting á lögum um ritsíma- og talsímakerfi (lína ttá Þórshöfn tíi Gunnólfsvikur). Flutningsmenn: Þorst. M. Jóns- son og B. Hállsson. — Frum- varp um breyting á stjórnar- skránni. Flutningsmaður Magnús Guðmundsson. Breytingin miðar að því, að ráðherra sé einn og þing annað hvert ár. *- Frum- varp um heimild til gjaldeyris- eyrislántöku. Fiutningsm.: Jakob Möiler og Bjarni frá Vogi. Lánið sé alt að 4 millj. kr. og til 5—10 ára. — Frumvarp um verðlaun iyrir útfluttan gráðost. FlutningB- maður: Jónas Jónsson. Verðlaunin veitist eftir tiliögum Búnaðarfé- lags íslands alt að 50 aur. fyrir hvert kg., flutt út í ár, alt að 5000 kr. — Frumvarp uin í- þróttasjóð Reykjavfkur. Flutn- ingsmaður: Jónas Jónsson. Sjóð- urinn stofnist af 2o°/o af aðgangi ,i(FíamhaId á 4. afðu,}

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.