Alþýðublaðið - 01.03.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.03.1923, Blaðsíða 3
ALÞVÐUBLAÐIÐ 3 f næstu köflum verður bent á leiðirnar út úr ógöngunum, en það er ekki nóg að benda á leiðir. Það er ekki’’nóg, að tólkið segi já og amen við oílu, segi þetta og þetta gott, en láti það svo, sem sagt er, inn um annað eyrað og út um hitt. Með því móti fást engin þjóðþrifamál fram að ganga. Fólki verður að læra að skilj- ast, að það er djúpur brunnur, sem ekki verður upp ausinn. Hafið er gullkista, en ekki ein- hlít; ef við „framleiðum Hka of mikið af einni vörutegund, svo að markaðurinn fyrir hana meir • en fyllist, en framleiðum ot lítið af annari, er ekki við góðu að búast. Lttum til landsins okkar. Það getur framfleytt mörgum sinnum fleira fólki, en við látum það gera. Það er hollur heimafeng- inn baggi, — óhollari aðkeyptur. Landið er lcostaland. Unglinga- og barna-höfuðföt, falleg og ódýr, selur Nýi Baz- arinn, Laugaveg 18. 5T >Morgunblaðið< öfundast yfir sívaxandi fylgi Alþýðuflokksins og útbreiðslu >Alþýðublaðsins<. Þó reynir það að hugga sig með því, að á Alþingi sé ekki nema einn maður, sem fylgi þeirri stefnu, sem »Alþýðublaðið< berst 'fyrir. En samt hefir >A1- þýðublaðið< betur þar en »Morg- unblaðið«. Á Alþingi kánnast enginn við >ð fylgja >Morgun- blaðinu< að málum. Svo mikla sómatilfinningu hafa þingmenn- irnir enn. Þ. Uinmæli fjármálaráðherra. í ræðu, sem fjármálaráðhena Magnús Jónsson hélt, er hann íagði fjárlagafrumvarpið fyrir Al- þingi, mintist hann á atvinnuieysið í landinu og komst svo að orði: Atvinnuleysií. H ÁÆTLUNARFERÐIR H E3 H Q Nýju bifreiðastððinni Lækjartorgi 2. m E3 Keflavík og Glarð 3 var í m m viku, mánud., miðvd., lgd. m £3 Hafnarfjiirð allandaginn. Q Yíflisstaðir sunnudögum. £3 £3 Sæti 1 kr. kl. n1/^ og 2V2. BJ m Sími Hafnarfirði 52. m m — Reykjavík 929. m hhshhhhhhbW! „Okkar atvinnuleysi, ab svo miklu leyti sem það kemur fyrir, á sér að eins orsök í handvömm og skipulagsleysi innanlands.8 Þetta er alveg rétt. En þá má heldur ekki gleyma því, hverjir valdir eru að hand- vömminni og skipulagsleysinu, heldur verður að taka af þeim ráðin og bæta úr ólaginu þegar í stað. fað er verkefnið, sem nú liggur fyrir, — verkefni, sem ekki þolir bið, en þó verður líklega látib Edgar Rice Burroughs: Tarzan snýr aftur. Jane Porter þótti vænt um það. Og inst í hjarta sínu furðaði hana á þeim fádæma skapgei ðarfínleik, er þessi dásamlegi maður sýndi, þráft fyrir það, þótt hann hefði alist upp meðal villidýra. Hann tók áreiðanlega flestum mentuðum mönnum fram í kurteisi og hæversku. Þau voru komin þrjár mílur af þeiin fimm, er voru til kofans, þegar 'Wazinmennirnir stönzuðu alt í einu og bentu undrandi á ókunnan mann, er nálgaöist þau eftir ströndinni Hann var með silki- hatt, og gekk hægt, álútur með hendur á baki, undir frakkalöfunum. Er Jane Porter sá hann, rak hún upp lágt undr- unar- og gleði-hljóð og hljóp á undan á móti hon- um. þegar gamli maðurinn heyrði til hennar, leit hann upp, og þegar hann sá, hver það var, sem kom til móts við hann, æpti hann líka feginslega. Pegar prófessor Archimedes Q, Porter vafði dóttur sína örmura, streymdu tárin niður andlitið og hann gat engu orði upp komið. þegar hann litlu síðar þekti Tarzan, veittist þeim erfitt að sannfæra hann um, að sorg hans hefði ekki gert hann ærðan; því eins og aðrir úr ferðamannahópnudi hafði hánn þózt vís um, aö apamaðurinn væri dauður. Öldungurinn var mjög hrærður, er ha^nn heyrði lát Claytons. „Ég skil það ekki,“ sagði hann. „Thuran sagði okkur að hann væri löngu dauður/ „Er Thuran hjá ykkur?“ spurði Tarzatt. „Já; hann hitti okkur nýiega og fylgdi okkur til kofa þíns. Við héldum til rétt norðan til við hann, Sá verður glaður, er hann sér ykkur.“ „Og hissa,“ tautaði Tarzau. jflétt á eftir kom þessi skrítni hópur að rjóðrinu hjá kofanum. Það var fult af fólki, er kom og íór, og meðal þeiri a fyrstu, sem Tarzan þekti, var d’Arnot. „Paul!* kallaði hann. „Hvern grefilinn ertu ab gera hér? Eða erum við öll vitskert?8 Á þessu fékst þó brátt skýring eins og mörgu fleiru. Skip d’Arnots hafði verið á sveimi fram með ströndinni, þegar það eftir áeggjun hans varp- aði akkerum á víkinni. Hann og ýmsir fleiri af foringjum og hásetum skipsins höfðu tveimur ár- um áðui ratað hér í æfintýri sem fyr er frá sagt J?egar þeir stigu á land, rákust þeir á hóp Tenn- ingtons, og var nú verið að undirbúa það, að skipið flytti hann aftur til menningarinnar. Hozel Strong og móðir hennar, Esmeralda og Samuel T. Phslander urðu frá sór numin af fögn- uði yfir því, að Jane var heimt úr helju. Þeim fanst sem kraftaverk hefði bjargað henui; og á- litið var að Tarzan apabróðir heföi átt ekki lítinh þátt í því. Éau hióðu lofi og aðdáun á Tarzan, þangað til hann óskaði sór inn í aparjóðrið aftur. Wazirimenn hans voru skoðaðir í krók og kríng og leystir út með all skonar gjöfum af vinum kon- ungs síns, en þegar þeir heyrðu, að hann ætlaði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.