Vikan


Vikan - 05.02.1987, Side 5

Vikan - 05.02.1987, Side 5
Nina Gautadóttir nam list sina í Paris og í Frakklandi hefur hún starfað lengst af. Nú er Nína búsett í Afríku. Jóhanna Kristín Ingvadóttir á þetta olíumálverk. Jóhanna Kristin var meðal annars við nám í Amsterdam og hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Harpa Björnsdóttir beitir blandaðri tækni við þetta verk sem heitir Sveinn og svanur. ur meðal annars verið opnuð sýning á listaverkum kvenna. Umsjónarmaður sýningarinnar er Hrafn- hildur Schram listfræðing- ur. Sýninginerá Hallveig- arstöðum og ber yfirskrift- ina Konur í list kvenna. Við birtum hér nokkrar myndir sem eru á sýningunni. Fé- lagsmenn hafa haldið afmælið hátíðlegt með ýms- um hætti og við sendum félagsmönnum þessa merka félags árnaðaróskir á þess- um tímamótum. Þetta síunga félag á eftir langan veg enn áður en öll baráttu- málin verða í höfn. 6. TBL VI KAN 5

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.