Alþýðublaðið - 02.03.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.03.1923, Blaðsíða 1
'¦í;«"m Gefið út *zf -AJtíýöaifloULnaimm 1923 Föstudaginn 2. marz. 49. tölublað. Áfengisstríðið. „Stnðningór andbanninga". Þegar bannið komst á sögðu andbanningar við bannmenn: — Við viðurkennum baráttu ykkar gegn drykkjuskapnum; við erum sjálfir á móti honum og erum reiðubúnir til /að veita ykkur lið et þið gangið ekki of langt. Farið ekki lengra en Norðmenn, leyfið yínberjavín upp að 12 °/0 áfengismarki; með þau erum við harð-ánægðir,, því að þau eru að eins matardrykkir og veizlu- drykkir og gera engan drykkju- skap; Leyfið landsjóði að selja þessi vín og græða á þeirn pg við skulum v'eita ykkur öflugt vfgsgengi gegn smyglurum, lög- brjótum og læknabrennivíni. Bannmenn sögðu: í raun og veru höfum við ekkert á móti vínberjav/num út aí fyrir sig, ef þau væru ekki notuð sem skálkaskjól brenni- vínanna, en þetta eitt er nóg til þess að við verðum að skoða þau *em bánnvöru í baráttunni gegn sterku drykkjunum. Andbanningar sögðu; Sá Hðsauki sem þið fáið í okkur mun ríða baggamuninn. Ef þið leyfið . vínberjavínin, slá- um við allir hring um bannið móti drykkjuskapnum. Bindindismenn svöruðu: — Ef ekkert óheilt býr undir þessu tilboði ykkar, þá talið þið að minsta kosti eins og eintaldar sálir. Þið haldið ykkur ét til vill leiðtoga flokks ykkar, en eruð í rauninui ekkert annað en verk- færi sjálfs drykkjuskap -irius, sem þið berjist með, hlið við hlið, á móti banninu. Jafnskjótt sem þið hafið unnið honum einhvern sig- ur, tekur hann sjálfur til sinna ráða og spyr ykkur ekki að. Og við þetta varð að sitja. AUmargir sem voru móti banni Hljómleikar verða haldnir af Próf. Sv. Sveinbjörnsson íaugardaginn 3. marz kl. 7% síðdegis í Nýjá BÍÖ. Öll lögin eru samin aí próf. Sveinbjörnsson og eru ný, að einu undanteknu. Við hljómleikana aðstoðar kór háskólastúdenta og Þórarinn Guðmundsson. Aðgöngumiðar seljast á 3 kr. í bókaverzlunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar og í Hljóðtærahúsinu. ' Leikfélag Reykiavíkiir. Nýjársnóttin yeröur leikin sunnudaginn 4. þ. m. k). 8.' Aögöngumiðar seldir á laugardag frá kl. 4—7 og sunnudag frá 10—12 og eftir 2. Skemtun vérour haldin fyrir húsbyggingarsjóð ,Glímufélagsins Ármanns" laugar- daginn 3. þ. m. i Iðnó kl, S1/^. Til skemtunar verður:' I. Fimleikar skóladrengja uudii- stjórn Valdimars Sveinbjörnssonar. — II. Einsöngur. — III. Box (amatörar). — IV. Sjónleikur. ArjgöDgumiðar seldir eftir kl. 2 á morgun í Iðnaðarmannahúsinu. / Nefndin. snerust nú samt með því, af því að þeir vildu drykkjuskapinn feigan og sáu ekki annan veg færan en að styrkja þann flokk sem í verki sýadi áð hann var sá, eini sem eitthvað vildi og eilthvað gát, et hann öðlaðist nægilegt fylgi. — Vera kann að sumum bindindismönnum hafi þótt sárt að þurfa að tortryggja formælendur andbanninga án þess að hafa aðra sönnun gegn þeim en að eins skynsamlega ágizkun. En n(t er sðnnunin Ttominl Eigntst „Kvenhatarann". Á- skriítum veitt móttakd í sfma 1269. Vínberjavínin hafa nú f bili verið lögleyfð alt upp í 21 °/0, svo að andbanoingar mættu nú vera vel ánægðir. Þeir hafa nú fengið meira en þeir óskuðu —: >goðadrykk gleðinnar í svo rík- um mæli sem vera skal. Hváð lægi nú nær en að Framtíald & 4. ííðtti ^'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.