Vikan


Vikan - 20.08.1987, Blaðsíða 4

Vikan - 20.08.1987, Blaðsíða 4
Vikan Jón R. Ragnarsson, islands- meistari í rallakstri árið 1987, er forsíðuefni og í Vikuviðtalinu. Jón er vanur kraftmeiri bílum en þeim sem hann stýrir á myndinni sem helgi skj. friðjónsson Ijós- myndari tók. í viðtalinu er hann í fimmta gír. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÖRI: Þórunn Gestsdóttir. BLAÐAMENN: Guðrún Alfreðs- dóttir, Jóna Björk Guðnadóttir, Jóhanna Margrét Einarsdóttir, Sig- ríður Steinbjörnsdóttir, Sigrún Ása Markúsdóttir. LJÓSMYNDARAR: helgi skj. frið- jónsson, Valdís Óskarsdóttir. ÚTLITSTEIKNARI: Hilmar Karlsson. HANDRIT OG PRÓFARKIR: Guðrún Svava Bjarnadóttir, Hildur Gunnlaugsdóttir. RITSTJÓRN ÞVERHOLTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. AnHpr<?pn AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380,125 Reykjavík. Verð í lausasölu: 150 kr. Áskriftarverð: 500 kr. á mánuði, 1500 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 3000 krónur fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og f Kópavogi greiðist mánaðarlega. 34. tbl. 49. árgangur. 20.-26. ágúst 1987. Verð 150 krónur. RÖDD RITSTJÓRNAR I í ÞESSARI VIKU Vinnumál „Myndin verður æðisleg ef ég dæja'na fyrst og tóna svo," sagði annar Ijósmyndari Vikunnar um daginn. Hann dæjaði og tónaði og myndin varð æðisleg. Ein- hverjir á vinnustaðnum voru með á nótunum, vissu um hvað hann var að tala þegar hann lýsti vinnuaðferðum sínum með þess- um orðum, en ekki allir. Þannig er það með marga vinnustaði að menn tala sértungum. Það getur tekið tíma að átta sig á þeim sér- tungum eða því vinnumáli sem þrífst í hverjum hópi. Einu sinni tilheyrði ég hópi flugliða. Þar var rætt um keiteringu, kokkpitt, manúal, link, teikoff, transit, flabbsa, svo lítið sýnishorn sé gefið. Síðar blandaði ég mér um tíma í hóp útvarpsmanna. Þar var tjúnað, feidað og mækinn og nagragræjurnar stilltar. Stundum sit ég stjórnarfundi á sjúkrahúsi. Þar tala menn um súperkandídata, ambúlansa og akútmál. Hér á Vikunni slöggum við blaðamennirnir greinarnar okkar, loggum okkur inn á tölv- urnar og út aftur. Og allt efni blaðsins er leiáterað. Prentararnir dúbla, nota pós eða neg, of mikinn eða lítinn farva, skanna myndirnar, kópera og skjóta út spöltunum. Stund- um nær maður ekki að fókusera á réttu myndina. Rallkappinn Jón R. Ragnars- son, sem er í rallviðtali nú, nóterar fyrir keppnir. í hans hópi hafa menn enn eitt dæmi um „vinnumál". Vikan og tilveran fjallar um öngstræti merkingar orða. Öng- strætin eru krókótt í vinnuhópum þar sem er dæjað og tónað. ESG"*1 6 Holiday Inn er nýjasta hótelið á Islandi og Vikan tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið á síðasta ári og kynnir þetta glæsilega hótel. 10 Ástin fer sínar eigin leiðiryfir landamæri og úthöf. Rættervið nokkra Islendinga og erlenda maka þeirra. 18 Nafn Vikunnar er brosandi ungur maðurfrá Útgáfufélaginu Bros. Hann heitir Haraldur og er Krist- jánsson. 22 I kvikmyndaþætti erfjallað um Superman IV, nýjustu kvikmynd- ina um ofurmennið sem gerir ekkert minna en að bjarga mann- kyninu. 24 Italska fyrirtækið Benetton erfyrir- bæri í heimi viðskiptanna sem margirlíta til. Benettonsystkinin fjögur hafa orðið vel bjargálna, þökk sé hugvjti þeirra og dugnaði. 26 Nýr þáttur um bíla hefur hér göngu sína. Bílaþátturinn verður í Vikunni öðru hverju, mest tvisvar í mánuði. Umsjá með bílaþættinum hefur Úlfar Hauksson á Akureyrj. 29 Sigríður Steinbjörnsdóttir blaða- maður viðrar hugmyndir sínar um tungumálið í tilveruþætti Vikunnar. 4 VIKAN 34. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.