Vikan


Vikan - 20.08.1987, Qupperneq 5

Vikan - 20.08.1987, Qupperneq 5
I NÆSTU VIKU 30 Sjón, heyrn og snerting skipta miklu í mannlegum samskiptum en hvaða tilfinning er sterkust? Hvernig upplifum við atburði og orð? 32 Jón Ragnarsson, rallökumaður og íslandsmeistari í faginu, er í Viku- viðtalinu. Hann fer hratt yfir að vanda. 40 Myndasögur í litum eru á sínum staðátveimursíðum. 46 Samantha Fox byrjaði sem módel og komst oft á siðu þrjú í Sun. Hún gerir það gott í poppbransanum en býr ennþá heima hjá pabba og mömmu. Áfram er haldið við heklið og nú er hægt að byrja á dúk eða rúm- teppi. 52 Smásagaeftir Helga Má Barðason sem var í viðtali í síðustu Viku. Sagan af strokumanninum af Kleppi og systur Rikku rugluðu gleymist ekki. 57 Vikan í pílagrímsferð í Graceland eða Glæsivöllum, fyrrum bústað rokkkóngsins Elvis Presley. Um þessar mundir eru tíu ár liðin frá dauða hans. K-RJSTÍN ÖMARSDÖTTIR rithöfundur verður í næsta Vikuviðtali. Kristín 'gaf nýlega út Ijóðabókina í húsinu okkar er þoka og fyrir tveimur árum vann hún leikritasamkeppni Þjóðleikhússins. Einþáttungur hennar, Draumar á hvolfi, var sýndur á Litla sviði Þjóðleikhússins síðastliðinn vetur. Um Ijóðið segir Kristín: - Ljóðið er sjálfstætt og svo mikil frekja í eðli sínu, þó oftast sé litið á það sem eitthvað lítið og snoturt, að það lætur ekki troða á sér eða má sig út. Ljóðið er einfarinn sem smýgur alltaf inn í bak- garða, húsasund og inn um gluggarifurnar hversu stórvaxið sem það er. - AKUREYRARBÆR á 1 25 ára afmæli 29. ágúst og það verða hátíðahöld þar á bæ. Við útbúum einn góðan afmælispistil frá Akureyri í máli og myndum í næstu Viku. ^ÓRÐUR frá Dagverðará á Snæfellsnesi er lands- oekkt refaskytta. Fyrir mörgum árum brá hann búi á oesinu, fluttist suður og síðar til Akureyrar en á overju sumri hugar hann að Jöklinum og stundar /eiðiskap í heimahögunum. Blaðamaður og Ijós- myndari Vikunnar hittu Þórð refaskyttu og lífskúnstn- ar á Snæfellsnesi og árangur af því stefnumóti birtist í næstu Viku. GÖMUL HÚS í HAFNARFIRÐI. Eitt fallegasta bæj- arstæði landsins er við Hafnarfjörð. í hrauninu við fjörðinn kúra mörg falleg gömul hús sem dyttað hefur verið að og nostrað við. Nokkur húsanna voru mynduð á sólbjörtum sumardegi. 34. TBL VIKAN 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.