Vikan


Vikan - 20.08.1987, Qupperneq 22

Vikan - 20.08.1987, Qupperneq 22
Vikan — kvikmyndir/myndbönd Ofurmennið gegn kjamorku Fyrir nokkrum árum sagðist Christopher Reeve ekki ætla að leika Superman aftur. Sú ákvörðun stóðst ekki tímans tönn því hann klæðist blá- rauð-gula búningnum í fjórða sinni í Superman IV og enn á ný fylgjumst við með hon- um við björgun mannkynsins. Sú ákvörðun Reeves að leika Superman einu sinni enn byggist meðal annars á því að hann fékk því framgengt að hin fræga sögupersóna yrði gerð mannlegri og að hún aðlagaðist um leið lífinu á jörðu. Þetta samþykktu Cannon- bræður er höfðu keypt kvikmyndaréttinn að Super- man af Alexander Salskind er hafði framleitt fyrri mynd- irnar. Superman er því nokkuð breytt persóna í nýju mynd- inni þótt að sjálfsögðu sé einnig lögð áhersla á hasar- senur og húmorinn er að venju ekki langt undan. Gene Hackman er einnig mættur til leiks sem Lex Luthor en hann hvarf af sjón- arsviðinu eftir fyrstu tvær myndirnar. Söguþráðurinn er í stuttu máli sá að ungur skóladreng- ur, Jeremy, hefur miklar áhyggjur af kjarnorkuvíg- búnaði í heiminum. Þegar stjórnendur heimsins geta ekki komið sér saman um eyðingu kjarnorkuvopna ákveður hann að senda eina manninum, sem hann telur geta bjargað heiminum, Superman, bréf og biðja hann hjálpar. Bréfið sannfærir Superman um að sömu örlög gætu beðið jarðarinnar og Krypton, plánetunnar sem hann kemur frá. Hann mætir því galvaskur á fund í allsherjarráði Sam- einuðu þjóðanna og býðst til að fara út í geiminn með öll kjarnorkuvopnin og sprengja þau þar upp. Með friðarvilja samþykkja leiðtogar heimsins tillögu Supermans og mann- fólkið gleðst yfir að vera W í| Lois Lane (Margot Kidder) er alltaf jafnhrifin af hetjunni sinni. Super- man (Christopher Reeve) munar litið um að fjarlægja einn bil af götunni. Umsjón: Hilmar Karlsson 22 VIKAN 34. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.