Vikan


Vikan - 20.08.1987, Blaðsíða 23

Vikan - 20.08.1987, Blaðsíða 23
★ ★ ★ ★ orðið laust við hættu af kjarn- orkustyrjöld. Það gleðjast samt ekki allir af sömu ástæðu. Hinn ill- ræmdi Lex Luthor gleðst vegna þess að nú sér hann tækifæri lífs síns ef honum tekst að útbúa kjarnorku- sprengju og bjóða hana jil sölu. Superman kemst á snoðir um ætlun Luthors og hefst nú mikill hasar og reyn- ir Luthor að klekkja á Superman með ýmsum ráð- um. . . Fyrir utan þá Christopher Reeve og Gene Hackman eru margir úrvalsleikarar kallaðir til. Margot Kidder leikur Lois Lane að venju. Mariel Hemingway og Jackie Coop- er leika stór hlutverk. Þá leikur hingað til óþekktur leikari, Mark Pillow, kjarn- orkumanninn sem Lex Luthor setur til höfuðs Super- man. Leikstjóri er SidneyJ. Furie, margreyndur leikstjóri spennumynda. Superman IV var frumsýnd í London síðast í júlí og verður tekin til sýn- ingar í Háskólabiói í haust. WDODYAUÆN MICHXEL CVINE MIAEMIHOW CARIUEFISHER R\RR\R\ 11ERSIIEY UOYD iNOLAN MXLREFJN OSULLINAIN DVMEL STERN MAX MXN S\ DOVV DLVNNE VVIEST iöUtLLIfi.QWÍiSH. fffí— SEM L WS., ÖfiÖQPNJM., WM1U6.DWUSH JOfU fÖGHHDHir SÖQDfWIDI HANNAH AND HER SISTERS Leikstjóri: Woody Allen. Aöalleikarar: Mia Farrow, Woody Allen og Micbael Caine. Sýningartími: 85 mín. - Útgefandi: Skífan. Hannah and Her Sisters er tvímælalaust ein af allra bestu myndum snill- ingsins Woody Allen og hlaut afbragðsdóma og góða aðsókn á siðasta ári. Aðalpersóna myndarinnarer Hannah sem Mia Farrow leikur. Hún lifir, að því er virðist, í hamingjusömu hjónabandi en ytri aðstæður segja ekki allt. Eiginmaður hennar lítur systur hennar hýru auga og íjölskyldu- vandamálin eru mörg. Myndin byrjar í fjölskylduboði og eru þar ýmsar hræringar í gangi. Endar myndin tveimur árum seinna og einnig í fjölskyldu- boði og þótt búið sé að leysa sum vandamálin er langt frá því að áhorfandinn trúi á þá yfirborðskenndu hamingju sem þar er að finna. Efni þetta setur Woody Allen fram á snilldarlegan hátt, blandar alvöru söguþráðarins sinni einstöku og mannlegu kímni er gerir Hannah and Her Sisters að snilldar- verki. LATINO ★ ★ ★ Leikstjóri: Haskell Wexler. Aðalleikarar: Robert Beltran, Annette Cardona og Tony Plana. Sýningartími: 104 mín. - Útgefandi: Steinar. Latino fjallar um bandarískan hermann er fenginn er til að þjálfa kontra- skæruliða til innrásar í Nicargua. Þrátt fyrir reynslu af stríðsrekstri sannfær- ist atvinnuhermaðurinn um að kontraskæruliðarnir, sem flestir eru fyrrver- andi liðsmann Somoza, séu ekki réttu mennirnir til að taka við landinu. Það er engin furða að lítið skuli hafa farið fyrir Latino. Hún stingur sem sagt algjörlega í stúf við stefnu Bandaríkjastjórnar. Leikstjóri er Haskell Wexler sem á að baki glæsilegan feril sem kvikmyndatökumaður. Hann á einnig sem leikstjóri Medium Cool einhverja áhrifamestu kvikmynd um það upplausnarástand er ríkti í Bandaríkjunum á seinni hluta sjöunda áratugar- ins. Wexler fer eigin leiðir og aldrei þær auðveldustu. Því er hann minna þekktur en myndir hans gefa til kynna. Latino er áhrifamikil þótt handritið sé ekki gallalaust. Þetta er mynd sem snertir áhorfandann. CRIME story ■ IHFY DOm COML MUCH BETIER THAN THIS... a SJumn. i A* if Wi U f c HNWS lARiM ■ ANIIIONr OtHSON WUMM SMIIMMr.ll XHKI * MHUWNt riUMI JONfHBO-SltVl ItfMl ■ BU CAMrWU »!;l tUIlffl SllWtN IXWG lUWlMlMWIEH .... ttOMXHOMKMI MISBVt IKWNUII :.*|| CRIME STORY ★★ Leikstjóri: Abel Ferrara. Aðalleikarar: Dennis Farina, Anthony Denison og William Smitrovich. Sýningartími: 94 mín. - Útgefandi: Skífan. Crime Story segir frá flokki lögreglumanna er gera ekkert annað en elt- ast við hættulega glæpamenn. Yfirmaður flokksins er Mike Torello. Hann notar árangursríkar en miskunnarlausar aðferðir til að hafa uppi á glæpa- mönnum - aðferðir er yfírmönnum hans fellur ekki alltof vel við. Um leið og myndin lýsir starfi lögreglumannanna iýsir hún uppgangi eins glæpa- manns sem hikar ekki við að drepa vini sína til að ná settu marki. Crime Story er gerð fyrir sjónvarp og af þess konar mynd að vera er hún óvenju bitastæð og spennandi. Það eru ekki þekktir leikarar í aðalhlutverkum en eftirminnilegur er Dennis Farina í hlutverki Torello sem lifir fyrir starf sitt og gerir sér varla grein fyrir hvað skeður í hinum raunverulega heimi. Crime Story er upplög afþreying eina kvöldstund fyrir þá sem vilja spennandi kvikmyndir. GALLAGHERS TRAVELS ★ Leikstjóri: Michael Caulfield. Aðalleikarar: Ivar KantSj Joanne Samuel og Stuart Campbell. Sýningartími: 90 mín. — Utgefandi: Bergvík sf. Þótt Ástralar séu meðal allra fremstu kvikmyndaþjóða og hafi sent frá sér hverja úrvalsmyndina eftir aðra á undanförnum árum er ekki allt gott sem þaðan kemur eins og Gallaghers Travel er vitni um. Fjallar myndin um blaðamann og ljósmyndara sem eiga að hafa uppi á þýskum glæpa- manni sem hefur það að atvinnu að smygla sjaldgæfum dýrum, er dýragarðar sækjast eftir, frá Astralíu til Evrópu. Ekki gengur það áfallalaust hjá Gallag- her og Sally, en svo nefnast þau. Þau ferðast í smábíl þúsundir kílómetra í leit að smyglaranum. Það verður samt smyglarinn sem hefur uppi á þeim fyrst en þrátt fyrir reynsluleysi sleppa skötuhjúin með skrekkinn og snúa á smyglarann. Reynt er að krydda ófrumlegan söguþráð með gamansemi en mistekst eins og allt annað. Ekki bæta leikararnir úr. Sérstaklega er Joanne Samuel í hlutverki Sally leiðinleg leikkona. 34. TBL VI KAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.